Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 66

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 66
48 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hans sjáist engar menjar, heldur líka þjóðsagnasafnara á nítjándu öld, en þeir höfðu rómantíska trú á gildi þjóðsagna og söfnuðu þeim sjálfra þeirra vegna, en ekki vegna þess að þær væri góðar dæmisögur, en það eitt mundu upplýsingarmenn hafa metið við þær. Eiríkur skrifaði líka Ólafs sögu Þórhallasonar, sam- ansetta úr svipuðum efnivið, en sam- hengis betri. í henni eru auk þess náttúrulýsingar, sem urðu fastir lið- ir í skáldsögum nítjándu aldar og viðburðir úr samtímanum fléttaðir saman við. Þótt borgaleysi á íslandi fari iengst með að skýra það, að þar kom hvorki upp leiklist né leikrita- gerð, þá skyldu menn hafa ætlað að kirkjulegir sjónleikir (mysteria) kynnu að spretta upp á biskupsstól- unum við dómkirkjuna í sambandi við skrúðgöngur þær, er þar voru sjálfsagðar á stórhátíðum, tyllidög- um og vökunóttum. Enda er til í handriti frá því um 1750 eitt slíkt leikrit til leiks í kirkju, sennilega þýðing úr dönsku eða þýzku. En fyrsta heimaunna leikritagerðin virðist vera tengd Skálholti. Þar mun Snorri Björnsson (1710-1803), síðar prestur á Húsafelli í Borgar- firði hafa samið leikrit sitt, Sperðil, líklegast á sínum heldur löngu skóla- árum 1724-33, en um það bil var Holberg, mesta leikritaskáld Norð- urlanda, að semja gleðileiki sína eða komedíur. Nú er Sperðill sýnilega þýðing á þýzka orðinu Wursi, en Hans-wursi var eins konar Gvendur snemmbæri í þýzkri leikritagerð, og var Holberg mjög uppsigað við þá tegund leikja. En svo er að sjá sem Sperðill Snorra hafi líka orðið fyrir áhrifum frá Holberg, því hann er ádeila á flakkara þessara ára, hverra tala var legío, þegar harðnaði í ári. En þessi kómedía er eflaust líka tengd fíflalátum þeim, er heyrðu til Herranætur athöfninni; mun það há- tíðahald hafa verið afgömul venja við Skálholtsskóla, ef ekki báða skólana. Poestion setur Herranótt- ina með réttu í samband við festum stultorum (hátíð heimskingjanna), sem mjög var tíðkuð af stúdentum við háskóla og klausturskóla á mið- öldum. Skilmerkilega greinagerð um hátíð heimskingjanna, höfðingja heimsku og óstjórnar, stundum kon- unglega, stundum kirkjuhöfðingja (sem lesa mönnum skraparotspré- dikun og lifa eins og vitlausir menn) má lesa í The New Golden Bough eftir J G. Frazer, en útgefnum og leiðréttum af Theodor H. Gaster (1959). Báðir hyggja, að þessa for- kunnarfáránlegu siðu um jólaleytið og þrettándann megi rekja til hinna fornu Saiúrnalia í Róm, þar sem þrælar tóku að sér að verða höfð- ingjar og leika hlutverk goðsins. Báðir virðast líka ætla að þessi fíflalæti manna um jólaleytið séu líka í sambandi við leikaraskap manna á kjötkveðjuhátíðunum í föstuinngang, sem rómanskar þjóðir kalla karneval. Verður að vísa til þessa, en svo virðist sem þessi út- lendu fíflalæti í föstuinnganginn hafi ekki með öllu látið hina ís- lenzku hætti Þorra og Góu ósnortna, a. m k. ekki eins og þeim var lýst af skáldbróður Stefáns Ólafssonar, Bjarna Gissurarsyni. Vera má þó, að það komi ekki við skraparotspré- dikun á Herranæturhátíðahaldinu í Skálholtsskóla. En hvorttveggja fylgdi skólanum til Reykjavíkur eft- ir 1790. Þar litu hin upplýstu yfir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.