Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Qupperneq 127

Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Qupperneq 127
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011 127 anna- l ind pétUrsdótt i r minni truflandi hegðun nemendanna sem þeir unnu með. Það er því ljóst að markviss þjálfun starfsfólks skóla getur skilað sér í bættri hegðun og námsástundun nemenda með langvarandi hegðunarerfiðleika. Hins vegar hefur verið bent á að þessi þjálfun þyrfti að koma til sem fyrst í starfi eða meðan á námi stendur svo að starfsfólk skóla geti tekist á við alvarlega hegðunarerfiðleika um leið og þeirra verður vart (Couvillon, Bullock og Gable, 2010). Ein leið er að gera þjálfun í framkvæmd virknimats og stuðnings- áætlunar að þætti í menntun starfsfólks skóla. Í þessari rannsókn er lagt mat á áhrif þjálfunar háskólanema í framkvæmd virknimats og stuðningsáætlana á langvarandi hegðunarerfiðleika nemenda í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Þjálfun starfsfólks í framkvæmd virknimats og stuðningsáætlana hérlendis Hérlendis hafa námskeið í atferlisgreiningu öðru hverju staðið starfandi kennurum til boða á vegum fræðslustofnana. Til að mynda bauð Fræðslumiðstöð Reykjavíkur upp á námskeið í hagnýtri atferlisgreiningu á árunum 1997–2003 og svo aftur sem þátt í sérstöku átaksverkefni um bætt samskipti og hegðun á árunum 2006–2008. Þá hafði höfundur umsjón með námskeiðum í virknimati og stuðningsáætlunum sem starfs- fólki allra grunnskóla í Reykjavík var boðið á. Markmiðið var að búa til eða styrkja teymi innan hvers skóla sem gæti veitt kennurum ráðgjöf í meðferð hegðunarerfið- leika nemenda samkvæmt því lausnamiðaða ferli sem virknimat og stuðningsáætlanir fela í sér. Umfjöllun um atferlisgreiningu innan Kennaraháskóla Íslands og síðar Mennta- vísindasviðs Háskóla Íslands var lengi vel af skornum skammti en kennsla um þetta efni hefur aukist smám saman. Frá árinu 2009 hefur t.d. verið fjallað ítarlega um fram- kvæmd virknimats og stuðningsáætlana í valnámskeiði um hegðunar- og tilfinninga- lega erfiðleika barna. Þar hafa háskólanemar í uppeldis- og menntunarfræðum einnig fengið tækifæri til að beita aðferðunum á vettvangi með nemendum í leik-, grunn- eða framhaldsskólum. Í námskeiðinu hafa verið notaðar áþekkar leiðir til þjálfunar og lýst hefur verið í fyrri rannsóknum (t.d. Crone o.fl., 2007; Renshaw o.fl., 2008). Hins vegar hefur ekki verið unnt að veita beina handleiðslu í skólaumhverfinu til að tryggja að aðferðunum sé rétt beitt. Mikilvægt er að kanna hvort hliðstæður árangur náist í að bæta hegðun barna með langvarandi hegðunarerfiðleika án beinnar handleiðslu sérfræðinga á vettvangi. Markmiðið með þessari rannsókn var að kanna hvaða breyt- ingar yrðu á langvarandi hegðunarerfiðleikum nemenda í leik-, grunn- og framhalds- skólum þegar háskólanemarnir beittu virknimati og stuðningsáætlunum á vettvangi. Rannsóknarspurningar Leitast var við að svara þremur spurningum með rannsókninni: Hver eru áhrifin af framkvæmd háskólanema á virknimati og stuðningsáætlunum á a) truflandi hegðun, b) árásarhegðun og c) virka þátttöku nemenda með langvarandi hegðunarerfiðleika í deildar- eða bekkjarstarfi?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.