Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐTÐ 109 Af greinum eftir a<5ra en jiessa f>rjá, er ein grein eftir bónda úr Rangár- vallasýslu, tvær greinar eftir S. Bjarnhéðinsson, ein ritger'S eftir Sig. Pét- ursson (’allívðufyrirlestur) og grein eftir Bj. Ólafsson augnlækni. Rit- ið hætti áður en greinin var komin öll. ,,Eir“ var og átti i fyrsta lagi eða eingöngu að vera albýÖlegt rit, eða m. ö o. alls ekki að fást við annað en alþýðleg efni. Læknar gátu ekki sótt þangað eða miðlað þfir öðrum læknum neinni fræðslu um sin einka- mál eða vísindaleg efni. Ritið er ætlað almenningi eingöngu, læknum ekki nema til þess að skrifa í það. Ekki svo að skilja, að læknar hefðu ekki einnig gott af að lesa margt, sem þar stó'S, en það var ekki nóg til þess að festa áhuga lækna við blaðið, enda svna undirtektir lækna það ljóslega. Læknar gera ekkert til þess að greiða því veg. Það er gefið út og skrifað svo að segja eingöngu af tveim mönnum. ,,Eir“ var „alþýðlegt rit um heil- brigðismál“, það var of einhliða. Þetta var annar gallinn. Fyrra árið kom ,,Eir“ út mánaðarlega, siðara árið átti það að koma út einu sinni á ársfjórðungi. Það verður ætíð álitamál. hvort sé henpilegra. En það, sem við vitum að fullu var, að síðara árið komst mesta óregla á útkomuna og að það kom út eftir dúk og disk. Og fyrirtæki, sem l>yrja með óreglu, eiga skamt eftir ólifað. ,,Læknahlaðið“ fylgdi alveg gagnstæðri stefnu. Það var cinaöngu œtlafi lakntnn. Nú verða menn að gæta að, hvernig til þess er stofnað og meðal hvaða manna. Það er ekki áhugi lækna alment, sem hrindir því af stað, heldur er það gefið út af einum manni og stofnað af honum. Læknar norð- an- og austanlands voru margir eldri menn og flestir héðan frá skólanum, undan hendi gömlu læknanna, sem ekki höfðu miðlað þeim svo vkja miklu af þessum nvju straumum. sem voru að ryðia sér til rúms i læknisfræð- inni. Blaðið gefur út vel lærður og áhugamikill Kaupmannahafnarmaður. sem flytur þeirn þessa nýju strauma. Þeir kunna ekki við sig á þessu svelli og draga sig i hlé. Þeir koma sér ekki að bví. að fást neitt við skriftir i hetta blað. Þeir eru hreint og beint hræddir við hað, að alt verði rekið ofan i þá i næsta blaði og þeir verði sér hara til háðungar. Þeir halda sér við sína trú og það er að mörgu levti rétt af þeim. Það er betra að kunna litla kverið. heldur en að grauta i því stóra. Undirtektirnar með að stvðja hlaðið aktivt voru þess vegna mjög lélegar, eins og eg hefi sýnt. En þeim þótti auðvitað hlaðið fróðlegt og gott og vildu gjarnan, að það héldi áfram, sem sást meðal annars á þvi, að þeir skoruðu á ritstj. að halda því áfram. Við útgáfu ritsins var lika það að athuga, að það var hektograferað, upplagið ekki nema 20 exemplör eða svo. Ritið gat því ekki orðið alment meðal allra lækna, gat að eins náð til lækna i Norður- og Austuramtinu. Það var þvi frá byrjun dauðadæmt, ef nokkur læknir skarst úr leik. Svo var ]^að einnig litið, svo að ef nokkuð hefði verið skrifað að ráði, hefði það ekki getað fullnægt þörfinni. En að prenta það, gat varla ver- ið að ræða um, þegar áskrifendur voru að eins 15—20. Alt har að sama hrunni, svona blað gat ekki horið sig. Svona fór þá með háðar þessar tilraunir. Eins og við höfum séð, var hvorug þeirra gallalaus, svo það verður vart sagt með neinni vissu, að það hafi eingöngu strandað á því, að málið ekki var tímabært nú, eða er yfir höfuð nokkur þörf á slíku blaði ? Síðara atriðinu vil eg svara með orðum þeirra manna, sem stóðu að ,,Eir“ og ,,Læknahlaðinu“. 1 formál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.