Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 124

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 124
194 LÆKNABLAÐIÐ 1 nýlegri statistik bentu Saltzein og Sandweiss i Detroit t. d. á þaÖ, að ekki var unt að gera radical operation (resection) á fleirum en 7,7 af hundraði þeirra magakrabbameinssjúklinga, er þangað leituðu og lík mun reynslan vera víðar. Ef vænta á framfara í diagnosis krabbameins í meltingarfærunum á byrjunarstigi, þá verða læknar að hafa það hugfast, að ekki tjáir að bíða eftir venjulegum, typiskum staðbundnum og almennum krabbameinsein- kennum, heldur verður að gruna þegar hvern þann sjiikling, er þjáist af þrálátum einkennum frá maga, óvenjulegu hœgðaleysi, lystarleysi, magn- leysi, megrun 0. s. frv., ekki síst ef um roskið fólk er að rœða, en einnig á aldrinum 25—45 ára, og muna það, að krabbamein í byrjun getur líkst svo að segja öllum þektum meltingartruflunum af öðrum orsökum. En þar með er þó björninn ekki unninn, því nú mæta oss oft í slíkum tilfellum óviðráðanlegir diagnostiskir erfiðleikar og það jafnvel þótt unt sé að styðjast við öll nýmóðins hjálpartæki. Við skulum nú virða fyrir oss og reyna að meta til gildis helstu ein- kenni krabbameins i maga og þörmum. Aldur sjúklingsins: Krabbamein er óneitanlega langalgengast á rosknu fólki, 45—65 ára, en raunverulega er enginn sérstakur cancer-aldur til og því alrangt að treysta um of á aldur sjúklingsins í þeim efnurn. Morian* segir t. d. frá krabbameinsstatistik Payr’s í Leipzig á árunum 1911—1930. Fanst maga- krabbi á aldrinum 0,1—30 ára í 1,39 af hundraði hverju, er þann sjúk- dóm hafði og eykst ört úr þvi, svo telja má, að sjúkdómurinn sé orðinn býsna algengur á milli þrítugs og fertugs. Aldur sjúkdómsins: Enda þótt meltingartruflun við krabbamein í meltingarfærum byrji oft upp úr þurru á rosknu fólki, og hafi staðið þetta í J4—2 ár, er þeir leita læknis, má ekki gleyma hinu, að alloft hafa sjúklingar þessir haft melt- ingartruflun áður, en orðið góðir á milli, eða að þeir hafa verið maga- veikir árum, ef ekki áratugum saman. Þannig halda Saltzein og Sandweiss því fram, að 4. hver magakrabbi komi upp úr öðrurn magasj úkdómum og Konjetzny telur sig geta fylgt því mikroscopiskt, hvernig cancer mynd- ast smátt og smátt upp úr gastritis, aðrir telja cancermyndun upp úr maga- sárum býsna algenga o. s. frv. Að minsta kosti er ekki unt að treysta að heldur aldri sjúkdómsins, benign cancer (scirrhus) getur út af fyrir sig staðið árum saman áður en glögg cancer-einkenni koma fram og sama má segja um hinn eiginlega idcero-cancer, er hagar sér líkt og ulcus pepticum og um cancer coli. Staðbundin subjektiv einkenni eru við byrjandi magakrabba, eins og bent hefir verið á, algerlega „atypisk“ í flestum tilfellum; minna á einkenni við gastritis, ulcus, gallblöðrubólgu, meltingartruflanir við berklaveiki, hægða- leysi, blóðleysi, graviditas o. s. frv. Venjulega fá þeir lystarleysi, einkum á eggjahvíturíka fæðu, verða fljótt saddir og fá óhægð fyrir bringspalir bráðlega eftir máltíðir, en aðrir kvarta meira um nábít og skurð eða van- líðan er þá svengir og sem batnar við að nærast, líkt og venja er við ulcus. Óverulegt blóðuppkast rekur þessa sjúklinga stundum til læknis, en * Arch. f. klin. Chir. 1931 Bd. ClXfV, s. 329.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.