Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 72
LÆKNABLAÐIÐ 162 bötnuð veikin. Þeir gáfu öðrum 0.45 gr., en hinum 0.30 gr. amidopyrin. Eft- ir 12 tima voru granulocytarnir algerlega horfnir úr blóðinu á öðrum sjúkl., en fækkaði úr 6850 niður í 1200 á hinum. Plum gerði samskonar tilraun á manni, sem hafði haft agranulocytosu liðlega 2 mánuðum áður en tilraunin var gerð og ætla eg hér að lýsa henni dálítið nánara, því hún gefur svo itarlega mynd af reaktion leukocytanna yið amidopyrini á fólki með ofnæmi fyrir því. Kl. 8 að morgni tók sjúkl. inn 0,20 gr. amidopyrin og voru þá taldir leukocytar og differentialtalið og það síðan endurtekið á hálftíma fresti þann dag. 2. daginn var talið á 1 tíma fresti, 3. daginn 4 sinnum á dag. 4. daginn 3svar á dag og úr því daglega í 18 daga. 1 tíma eftir inntökuna kvartaði sjúkl. um vanlíðan og hafði titring í út- limum og 6 timum eftir inntökuna fékk hann kuldaskjálfta, sem stóð i ca. 2 tíma. Um nóttina kvartaði hann um höfuðverk, en úr þvi leið hon- um vel. Hitinn og leukocytarnir höguðu sér á þann hátt, að hitinn hækkaði á 8 tímum upp í 40,1°, en lækkaði úr því aftur og var orð- inn eðlilegur að morgni daginn eftir og hélst úr því eðlilegur. Granu- locytunum fækkaði fyrsta i1/ tímann úr 5700 niður í 1450, fjölgaði síð- an upp í 11350 eftir y/2 tíma, en fór síðan að fækka aftur og voru 1150 24 tímum eftir inntökuna. Og í eftirfarandi 10 daga er þeim fækkað (oft- ast neðan við 2000). A 12. degi fer þeim að fjölga aftur og eru á 14. degi orðnir álíka margir og áður en sjúkl. tók amidopyrinið. Mono- og lymfo- cytunum fækkaði fyrstu tímana úr 3350 niður í 150, en fjölgaði síðan smám saman upp i 7700 mest, á 10. degi. Gangur sýkingarinnar verður þá þessi: Á mönnum með ofnæmi fyrir amidopyrini veldur það fækkun og algerðu hvarfi á granulocytunum úr hinu cirkulerandi blóði. Við vöntun á granulocytunum missir líkaminn veru- legan hluta af varnarkröftum sínum gegn sýklum, svoleiðis að þeir eiga hægara með að ná bólfestu í líkamanum og þá fyrst og fremst í munn- holi, þar sem altaf er fult af allskonar sýklum. Frá þeim stað, sem sýkl- arnir hafa náð bólfestu, berast þeir svo út í blóðið og valda sepsis. Eftir því hve fækkunin er mikil og langvarandi og sýklarnir virulentir, fer svo sjúkdómsgangurinn. En á hvern hátt amidopyrimð fækkar granulocytunum í blóðinu og hvernig ofnæminu er varið, er ekki enn fundin skýring á. Eg hefi sjálfur haft einn sjúkl. með agranulocytosis og læt hér fylgja stutta sjúkdómslýsingu. Sjúkl. (J. J.) er 26 ára gömul, gift kona. Anamnesis: Sjúkl. hafði ver- ið að mestu heilsugóður þar til fyrir 3 árum síðan. Þá fór hann að fá verk í mjóbakið og yfir lendarnar. Hann hefir síðan stöðugt þjáðst af þessum verk og ekki fengið bót á honum, þrátt fyrir ýmsar læknisaðgerðir. 28. sept. 1934 leitaði hann enn læknisráða við þessum kvilla. Læknirinn lét hann þá hafa eftirfarandi meðul: Liquor kalii arsenit. gr. 3, idotoni- cum gr. 300 og codeini phospas gr. 0.02, amidopyrin, acid. acetylosali- cylic., phenacetin aa gr. 0.25. Að kvöldi sama dags tók sjúkl. eina inn- töku af hvoru meðalinu, með þeim árangri, að ca. 2 tímum eftir veiktist hann með hrolli og almennri vanlíðan og uppsölu (mældi sig ekki). Dag- inn eftir voru þessi óþægindi um garð gengin og tók þá sjúkl. aftur sína inntökuna af hvoru meðalinu, en það fór á sömu leið og kvöldið áður. Sjúkl. hætti nú alveg við meðulin og leið þá vel, burtséð frá bakverknum, þar til 5. okt., þ. e. a. s. á 7. degi eftir að hann tók fyrstu inntökuna af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.