Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 141 telur Robert Meyer hana vera postfoetal slímhúSarvöxt, sem orsakist af hólgu. AriS 1922 kemur AmeríkumaSurinn Sampson fram meS implanta- tions-tilgátu sína, sem hann hefir barist mjög fyrir síSan en aSalmót- stöSumaSur hans í Anreríku er Novak, sem skoSar þetta heteroplasia. Enn er engin fullgild lausn, fengin á málinu, en ýmsar tilgátur eru um myndunina og aSallega þessar: 1. Embryonal-tilgátan, að þarna séu frávillingar úr fósturlífinu, sem gæti hugsast, en flestir halda þó, aS meS henni sé ómögulegt aS skýra endometriosis í magálnum. 2. Seroepithelial-tilgátan. EpitheliS í peritoneum breytist metaplastiskt úr flögu í kubiskt eSa cylinderepithel, annaS hvort af hormonertingn eSa bólguertingu. Þetta þykir mörgum sennilegasta tilgátan (R. Meyer, Novak) þar senr peritoneal-epitheliS sé cölomepithel og þvi skylt epit- helinu í Múllersgöngunum, sem mynda genitalia feminina. Þetta getur skýrt hina nrismunandi stað,i sem endometriosis kenrur í, t. d. umbilicus, lig. rotunda og fl. 3. Metastatiska tilgáta Halbans, aS epithelfrumurnar berist eftir lymfu- brautunum, en hún þykir nú ósennileg. 4. Transplantations-tilgátan. Sampson telur sennilegt, aS eitthvaS af uterusslímhúSinni geti borist gegnum tuhae, retrograd, með tiðunum og sest þannig á ýmsa staSi í nágrenni viS uterus og tekiS aS vaxa þar, en viS uterusaSgerSir þurfi ekki annaS en nálarstungu eSa aS taka í uterus meS töng, til þess aS bera uterusepitheliS á annarlega staSi, þar sem þaS getur náS fótfestu. Eg skal ekki leggja dóm á þessar tilgátur, en eg get þó ekki neitað mér um aS segja, aS langbest list mér á tilgátu Sampsons. Hún finst mér geta skýrt alt þaS, sem snertir endometriosisstaSina, enda telur Novak líka, aS transplantatio geti átt þátt í aS breiSa út endometriosis, en vel aS merkja, ef hún sé fyrst komin af staS. Vér könnumst vel viS alla þá áverka, sem uterus getur orðið fyrir, ekki eingöngu við operationir held- ur líka viS graviditas og fæSingu. Tilraunir hafa veriS gerSar til þess aS transplantera uterusslímhúS og tekist. Schmidt (Zbl. f. Gyn.) hefir reynt autoplastiska transplantatio á endometrium við hysterectomia, tekið endometrium og sett í sár í vagina og fengiS þaS til þess aS gróa viS svo aS tíSir gátu haldist. Endometriosis getur komiS fyrir hjá ungum stúlkum, en er sjaldgæf. TíSust er hún á aldrinum 35—50 ára. Oftast er hún benign en getur þó fariS aS vaxa eins og cancer og því taliS ráSlegt aS fylgjast meS líSan þeirra kvenna, sem endometriosis hafa haft, næstu 5 árin eftir aSgerSina. Þar sem nú endometriosis er yfirleitt benign sjúkdómur þá er ekki altaf þörf á aðgerð, þó að endometriosis finnist. Aðgerðirnar eru aðallega hand- læknisaSgerSir eSa röntgengeislanir á ovaria, en hvor leiSin farin er, fer mikiS eftir því, hve hægt eSa erfitt er aS skera nýmyndunina burtu og svo eftir aldri sjúklingsins, hvort tiltækilegt þykir að stöðva tíðir með geisl- unum eSa ekki. Zusammenfassung. Der Verfasser beschreibt 1 Fall von Endometriosis umbilicalis et pari- etis abdominis bei einer Frau, die einigen Jahren vorher in beginnender
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.