Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Síða 79

Læknablaðið - 01.12.1934, Síða 79
LÆKNABLAÐIÐ 169 aÖ me'Ö vissu verÖi á sömu slótS rakið. Eg geríSi gangskör a'Ö því, aÖ leita að óliklegri uppsprettu smitunar þessa heimilis, en er sannfærður um, að önnur kom ekki til greina. Eg skýt því inn, við þetta tækifæri, að skemsti tími, sem þetta fólk, er €g veit af hverjum er smitað, hefir verið smitberanum samtíða, er 3 vik- ur, — að undanteknu einu tilfelli. Þá átti i hlut nýfætt barn, og smit- berinn var hjá því fáa daga. Mér dettur heldur ekki í hug að halda neinu fram um það, hve langur þessi timi þurfi að vera'. -—• Þvi mundi hann þurfa að vera lengri en andartak? Hitt þykir mér reynt af fjölda dæma, að því lengri sem hann er, því vissari er sýkingin — að öðru jöfnu, svo sem aldri viðtakanda og sjúkdómsþunga smitgjafa. Eg get þess líka um leið, að undirbúningstíminn er, þegar börn eiga í hlut, að minni reynslu oftast um 3 vikur. Þá kemur í ljós þessi sjúk- dómsmynd, sem mér er að verða svo gamalkunn og altaf ný, þ. e. fremur ákaft hitakast, acut sjúkdómur, hiti eðlilega hærri kveld en morgna, nema lengi standi. Þessi byrjunarköst eru oft stutthaldin ofkæling etc. Fram- haldið er endalaust tilbreytingaríkt, stundum e. t. v. ekkert nema -þ Pirquet. Víkur nú sögunni til heimilis þess, er stúlkan lenti á í janúar. Fimm til sex vikum eftir komu hennar þangað, veiktust nálega samtimis öll börn bóndans, 5, ófermd, og piltur á heimilinu, 24 ára, af erythema nodosum, ■og lágu þungt og lengi, en réttu svo við, eins og eftir bráða farsótt, og «ru hraust síðan, að undanteknu einu, sem er skrásett fyrir nokkrum árum — og öðru, sem er grunsamlegt. Þess skal getið, að faðir barnanna hafði verið talinn berklaveikur fyrir þenna tíma, og það svo, að því er eg nú veit, að hann hafði sanguis í sputum 2—3 árum áður. Á þessum tíma var hann vel hraustur, og þó svona væri um hann, — og vera megi, að börni nhafi verið smituð undir,— þá setti eg og set enn veikindi þeirra í samband við dvöl stúlkunnar á heimilinu, — eða því mundi hún ekki hafa getað smitað þarna, fyrst hún gerði það á næsta bæ á undan, og reyndist hafa mikið smit í hrúka, þegar hún komst á hæli, litlu siðar? Stúlku þessari dreg eg ekki nema 4 af þeim 23, sem eg tel í 3 flokki, ■nefnilega unglingana á bænum, sem hún var á um jólin. Eg skrásetti sem sé ekki þessa 6 með erythema nod., og að sjálfsögðu ekki þá, sem dóu utanhéraðs. En eg tel hana hafa sýkt 14 menn, svo eg viti. Stúlkan var á hæli nær 2 ár, og önnur tvö í nokkurs konarsóttkví hér heima. Nú fer hún að vistum, mörgum á ári, og eg reyni að líta eftir henni. Saga hennar er ljót, en það er ekki vist, að hún sé nema hálfsögð enn. Framhaldið getur oltið á því, hvaða stefnu við tökum í berklavörn- unum. — Vorið 1922 gekk hér þungt og þrálátt kvef, einkum á piltum, er yfir ám vöktu og í misjöfnu stóðu. Frá einum þeirra fékk eg beiðni um hósta- meðal, oftar en einu sinni, og þótti ekki tiltökumál, en ekki lét hann skoða sig. Þessi maður, 36 ára, óg., hafði að mestu verið fjármaður alla æfi. Hann svaf einn á lofti í gömlum bæ og kom annars varla undir þak, nema um máltíðir. Þarna var margt heimilisfólk á öllum aldri. Okunnugt um að tb. hafi nokkurn tima verið á heimilinu, nema sagt er, að læknar hafi grun- að einn bræðra sjúklingsins, þegar sá var barn, en hefir verið og er mjög hraustur maður. Þegar eg skoðaði þennan mann, var fólk farið að leggjast á heimilinu. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.