Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 135

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 135
LÆKNABLAÐIÐ 203 Þorvaldur varS stúdent voriö 1925 og innrítaöist síöan i læknadeild Háskólans sama haust. Skömmu síðar veiktist hann af lungnaberklum og dvaldi um tima á Vífilsstað:ahæli. Fékk hann allgóöan bata í bili, en þó aldrei svo aö hann þyldi aö stunda náinið óslitiö. Allan þann tíma. sem hann var viö nám í Reykjavik bjó hann hjá stjúpu sinni frú Vigdísi Blöndal, sem gekk honum og þeim bræörum í móöurstaö. Embættisprófi í læknisfræöi lauk hann vorið 1932, var siöan kandidat á Vífilsstöðum í eitt ár og sigldi síðan til Danmerkur í árslok 1933, til framhaldsnáms, og hugði aö leggja sérstaka stund á berklalækningar. I Danmörku fékk hann kandidatsstööu viö Amtssygehuset í Vejle og starf- aði þar uns hans fyrri sjúkdómur — berklaveikin — ágerðist svo, að hann fluttist sem sjúklingur að Sölleröd Sanatorium, en þar lést hann, sem fyr segir. Lík hans var brent í Khöfn og jarðneskar leyfar hans greftraðar í Reykjavík 20. febr. 1935. Þorvaldur var maöur fremur lágur vexti en þrekvaxinn. Hann var gleðimaður mikill og hafði miklar mætur á söng og allri hljómlist; fékst hann sjálfur við tónsmíðar og eru mörg af lögum hans kunn í stúdentahóp. Það var sama hvenær maður hitti Þorvald, hvort hann var í fullu fjöri við störf sín, eða hann lá þungt haldinn, lifsgleði og lifsþróttur hans var altaf hinn sami, hann lét aldrei bugast, og var þetta honum mikill styrkur á námsárunum. Átti það þó illa við hann, jafnmikinn áhuga- og starfs- mann, að vera langvistum frá störfum, og hlífði hann sér ekki altaf sem skyldi, því a8 hann var með afbrigðum skyldurækinn og hafði mikinn áhuga á læknisstörfum. Þorvaldur var skapstór nokkuð en drengskaparmaður i hvívetna, vin- fastur og vinsæll. Hann hafði örugga réttlætistilfinningu og þoldi ekki að hann eða aðrir væru órétti beittir. Hann var vinur vina sinna og góður félagi í þess orSs bestu merkingu. /. Sœm. Dr. Thorvaldur Blöndal har været ansat som assistent her paa Vejle Sygehus’ kirurgiske afdeling frá 1. April til 1. Oktober 1934, og har som vor medarbejder gjort et stort arbejde baade ved sygesengen, paa operationsstuen og i laboratoriet. Hans arbejde var altid af den lödigste art, omhyggeligt og altid et vidnesbyrd om hans dygtighed. Dr. Blöndal var altid villig til at hjælpe og paatog sig nok mere end han burde. Hans væsen var altid udtryk for hans fine og noble tankegang, og han vandt sig kun venner. Det var derfor med stor bekymring, at vi saa, at han pludselig blev syg. En gammel lungetuberculose, som han negligerede for sit arbejde og som han skjulte for alle, tog uventet en farlig vending, som tvang ham til indlæggelse paa sanatorium. Han blev indlagt hos Dr. Bogason i Sölleröd. Her döde han i de förste dage af december. Hans minde vil leve længe iblandt os. Paul Fjeldborg, Overkirurg. P. Sivertsen og P. Bechsliaft Nielsen, Reservelæger. Vejle, d. 15.—12.—1934.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.