Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 36
132 LÆKNABLAÐIÐ kjarna leukocytar 16—20%, eosinofilir leukocytar 2—5%, monocytar 12 —15% og lymfocytar 50—55%), sem orsakast af því, atS granulocytunum er fækkað. Ennfremur er aneosinofili og mikil aukning á stafkjarnaleuko- cytunum í hlutfalli við segmentkjarna leukocytana. ÞaS er mikil relativ iymfocytose með talsvert af pathologiskum cellum, bæði stórum lymfocyt- um, sem margir eru mjög svipaðir lymfoblöstum og lymfocytum með óreglulegum kjarna. Óvenju mikið er af kjarnaskuggum (Gumprectsche Kemschatten), sem stafar af því, að præparatið er mjög þunt og hve mikið er af ungum lymfocytum, en þeir eru veikastir fyrir og strjúkast því oft út um leið og præparatið er búið til. Það er þess vegna óhætt að gera ráð fyrir, að mikið meira hafi verið af stórum, atypiskum lymfocytum en fram kemur við talningu. II. nóv.: Líðanin sem næst óbreytt, exanthemið heldur fölara. 6 sinn- um niðurgangur. 12. nóv.: Miklu værari. Sést aðeins móta fyrir exan- theminu á truncus, annarstaðar horfið. 4 sinnum linar hægðir. 13. nóv. 1 Vellíðan. Exanthemið horfið. Hægðir 2 sinnum, sem næst eðlilegar. Eitl- arnir haldast að mestu óbreyttir. Meðferðin var symptómatisk; vert er þó að taka fram, að sjúkl. fékk þann 8. nóv. bromural gr. 0,30, og einu. sinni síðar sama skamt (10. nóv.). Exanthema subitum er talinn til hinna exanthemisku infektionssjúkdóma og er fyrst lýst fyrir nokkrum árum af amerískum læknum. Þeir telja þessi höfuðeinkenni veikinnar: 1) Veikina taka nær eingöngu börn innan 2ja ára aldurs. 2) Skyndileg byrjun, með 39—40° hita, sem helst konti- nuerandi í 3 daga (sjaldnar 2 eða 4 daga), þá kritiskt hitafall. 3) Mor- billi-líkt exanthem, sem kemur strax eftir að hitinn er fallinn og helst í ca. 48 tíma. 4) Leukopeni (3000—6000) með mikilli lympfocytose (80 —90 pct.) og aukningu á stafkjarna leukocytunum og ennfremur vöntun á eosinofilum og basofilum cellum. 5) Mikil óværð og oft lítilsháttar katarrhalisk einkenni og niðurgangur. Við differentialdiagno.su á þessu tilfelli, sem eg hefi lýst, koma eftir- farandi sjúkdómar til greina: morbilli, rubeolae, alimentár-toxisk exanthem og medikamentelt exanthem (bromural). Sjúkdómurinn er frábrugðinn morbilli í þvi, að hitinn er horfinn, -þegar exanthemið brýst út, það vant- ar sterkari katarrhalisk einkenni, s. s. hósta, konjunktivitis, nefrennsli og einnig vantar Koplik’s bletti. Loks er blóðmyndin mjög frábrugðin. Við morbilli er að vísu leukopeni, en hún er á kostnað lymfocytanna, þannig, að það verður relativ granulocytosis. Við rubeolae er oft enginn hiti, þegar exanthemið brýst út, en hitinn hefir þá oftast líka verið lítilfjörlegur eða enginn áður. Ennfremur eru occipitaleitlarnir taldir mjög mikilsvarðandi einkenni fyrir rubeolae, en eg hefi ekki séð getið um eitlabólgu við exan- thema subitum. En þrátt fyrir þetta verða það þó fleiri stoðir, sem renna undir diagnosuna exanthema subitum en rubeolae, fyrst og fremst blóð- myndin. Við rubeolae er að vísu lítilsháttar leukopeni með relativri lym- focytose, en eosinofilir leukocytar eru til staðar, og það sem sérstaklega auðkennir blóðmyndina við rubeolae er mikil aukning á plasmacellunum' (alt að 30%). Ennfremur aldur sjúkl. og sjúkdómegangur. Inflúensa fram- leiðir stundum útbrot, sem líkjast þessu, sérstaklega er það títt á ung- um börnum, og af þeim ástæðum hafa sumir viljað álíta exanthema su- bitum afbrigði af influensu, en hér sker blóðmyndin úr. Raunar er oft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.