Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 82
172 LÆKNABLAÐIÐ Gorpus alienum tracheæ, eftir 61. Þorstelnsson, Reykjavík. Þar sem corp. alien. tracheæ eru, sem betur fer, mjög sjaldgæf hér á landi, finst mér ekki úr vegi, aÖ skýra frá einu slíku tilfelli, sem kom fyr- ir mig fyrir nokkru síðan, og sent mér tókst að ná upp með thachao-brón- coscopie, eftir að teknar höfðu verið ágætar Röntgenmyndir af sjúklingnum. Sjúkrasagan er þannig: T. M., 38 ára, Rvík, kom til mín á lækningastofuna og skýrði mér frá því, að tieyringur hefði hrokkið ofan í sig. Voru þegar teknar R.-myndir af sjúkl. á Landspítalanum og kom þá greinilega í ljós, einkum á þeirri myndinni, sem contrastmatur er í vélindanu, að tíeyringurinn var í bark- anum, á móts við VI. vertebr. dorsalis, og á myndinni, sem tekin var án contrastefnis, sést peningurinn greinilega niður undir bifurcation. Sjúkl. kom til mín ca. iý4 sólarhring eftir að peningurinn hrökk ofan í hann. Kvaðst hann þá hafa talsverð óþægindi fyrir brjósti, og er hann lægi á bakið og andaði djúpt, en einkurn, ef hann fengi hóstakjöltur, sagð- ist hann finna peninginn „blakta til“, eða „kitla sig“ í barkann. Hann var einnig farinn að finna til nokkurrar mæði og leið yfir höfuð hálfilla. Á Landsspítalanum gerðum við ]>vi á honum Tracheo-bronchoscopie. Eftir að hafa penslað vel kokið, aftari pharynxvegg, aftari hluta tung- unnar og introitus laryngis með 10% cocainupplausn, færðum við tracheo- scop-pípuna niður í larynx. Sjúkl. var mjög rólegur, svo að pípan gekk greiðlega fram hjá raddböndunum niður í barkann. Tíeyringurinn var kominn niður í vinstri bronchus, og sat þar fastur, á rönd. Farið var með extractions-töng ■— Möntfanger —, niður í gegn- um pipuna, og tókst að grípa um peninginn, sein var dreginn upp samhliða tracheoscop-rörinu. Pípan, sem notuð var, var tiltölulega ný modification af Chevalier-Jack- sons bronchoscop-pípu, þannig gerð, að ljósleiðslan gengur eftir sérstöku sliðri h. megin í pípunni, og er ljósperan í distala-endanum á Broncho- skop-pípunni og lýsir hún þannig mjög vel bæði upp og niður fyrir sig, og gefur, að því er mér virðist, betra yfirlit, en Clarks-lampi eða Brúnings- modifikation. Sjúkl. var dálítið eftir sig á eftir, hafði ofurlitil eymsli í hálsi og nið- ur eftir barkanum. en ekki meira en það, að hann var útskrifaður af spí- talanum daginn eftir, þá alfrískur. Ól. Þorsteinsson. Summary. A casereport of a corpus alienum (coin) in the left bronchus, extracted through a bronchoscope, with a new modification of Chevalier-Jackson’s pipe.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.