Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 133 leukopeni viÖ influensu, en það er aÖ minsta kosti altaf relativ granulo- cytose. Alimentár intoxikation er samfara granulocytose og við medica- mentelt exanthem eru eosinofilir leukocytar altaf til staðar og oftast fjölg- tm á þeim. Zusammenfassung. Der Verfasser hat aus seiner Praxis einen Fall von Exanthema subitum feststellen können, und hebt hervor, dass er in Island nie eine Mitteilung íiber diese Krankheit, weder in den Gesundheitsberichten noch in unserer Zeitschrift, dem LæknablaÖ, gesehen habe. — Patient ein 5 Monate alter Junge. — Das Exanthema subitum wird zu den exanthemischen Infektions- krankheiten gerechnet, und ist erst vor einigen Jahren in Amerika beschrie- ben worden. Als Hauptsymptome der Krankheit gelten: (1) Es erkran- ken beinahe ausschliesslich Kinder in den ersten 2 Lebensjahren; (2) Aku- tes Beginnen mit Temperatur von 390—40°, kontinuierend wáhrend 3 Tage, dann kritischer Temperaturfall; (3) Morbilli áhnliches Exanthem, das aber erst nach dem Temperaturfall ausliricht und etwa 48 Stunden dauert; (4) Leukopeni (3000—6000) mit relativ grosser Lymphocytose (80 —90%); ($) Unruhe und oft unbedeutende katarrhalische Symptome. — Differentialdiagnostisch kommen ausser den Morbilli hauptsáchlich Ru- beola, alimentár-toxische und medikamentelle Exantheme (Bromural!) und Influenza bei Kindern in Betracht. Verfasser hebt alaer zutreffend die Un- terschiede hervor. Lyflæknisdeild Landsspítalans (yfirlæknir próf. Jón Hj. Sigurðsson). Carcinoma ventriculi & pulmon. utriusque eftir Jón Hj. Sigurðsson prófessor. Samkvæmt beiöni ritstjórnar Læknablaösins vil eg hér með birta sjúkra- ■sögu eins sjúkl., sem legið hefir á III. deild Landsspítalans, frá 6-/3. til i8-/3- 1934- G. S. 48 ára, giftur sjómaöur af Vesturlandi. Stirps sana. Sjúkl. hefir altaf veriö hraustur þar til hann kendi núverandi sjúkdóms, nema hvaö liann undanfarin ár hefir verið „slappur" ööru hvoru vegna „blóöleysis", að því er hann segir. Sj. á 4 börn, öll hraust. Núverandi sjúkdómur byrj- aði fyrir 3 vikum, með mæði og kuldahroll fleirum sinnum. Hann fékk ekki hósta, ekki uppgang, álítur ekki að hann hafi haft hita, ekki mátt- laus við vinnu, en lystarlaus. Hann hefir þolað allan mat vel, enginn flökurleiki, uppköst eða brjóstsviði. Sjúkl. kvartar ekki um nein önnur oþægindi en mæðina, sem hefir ágerst síðustu 10 dagana. Hann verður wjög móður, ef hann reynir nokkuð á sig. í fyrradag fékk hann „kast 1 hjartað", ekki verki, ekki hjartsláttartilf., heldur grátkast og svitnaöi nokkuð á eftir. Annars ekki svitaköst að neinu ráði. Stóð „kastið" ca. 2—3 mín., og leið sem áður á eftir. Sjúkl. hefir unnið þar til fyrir 10 dögum, þá fór hann í rúmið. Líðan ^erið lík í rúminu, hósti aukist nokkuð og dálítill graftrarkendur ujip-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.