Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1996, Side 14

Læknablaðið - 15.04.1996, Side 14
274 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Table I. Risk factors of myocardial infarction. Age Sex Smok- Hyper- ing tension DM Family history Chol. HDL Patient #1 57 Male No Yes No Yes 7.01 0.84 Patient #2 62 Male Quit Yes No Yes - - Patient #3 44 Male Yes Yes No Yes 5.98 0.84 Patient #4 42 Male Yes No No Yes 6.43 0.58 Patient #5 57 Female Yes No No Yes 5.33 1.17 Mean age 52.4 Tablc II. Echocardiography and ejection fraction (EF) after PTCA. Time EF % post PTCA post PTCA Hypokinesia Patient #1 1 day 58 Inferior wall Patient #2 4 months 51 Paradoxical septum movement Patient #3 4 months 56 Apical Patient #4 4 days 60 None Patient #5 8 days 70 None (tafla I) og einn var með sögu sem gæti bent til vitnað til sýna að betri árangur er af tafarlausri óeðlilegrar tilhneigingar til blóðsegamyndun- ar. Sá sjúklingur var sá eini sem fékk fylgi- kvilla, blóðsega í ganglim og sá eini sem fékk síðkomin endurþrengsli og var endurvíkkaður. Samdráttarhæfni vinstri slegils var í öllum til- fellum lítið skert eftir kransæðastífluna. Að meðaltali mældist útstreymisbrot 59% með ómskoðun en eðlilegt er að það sé yfir 60% (tafla II). Allir fengu sjúklingarnir kransæða- stífluna rétt fyrir eða í dagvinnutíma. Meðal- tími frá byrjun verkjar til byrjunar meðferðar var rúmar tvær klukkustundir (ein til tvær og hálf klukkustund). Hjá þeim þremur sjúkling- um sem komu á bráðamóttöku liðu að meðal- tali 23 mínútur frá komu til byrjunar meðferð- ar (20-30 mínútur). Sjúklingarnir sem við höfum sagt frá hefðu flestir þurft að bíða eftir innlögn í nokkrar vikur til kransæðamyndatöku og kransæða- víkkunar síðar og verið frá vinnu mestan hluta biðtímans. Ljóst er að legudagar spöruðust hjá flestum þeim sem hér er sagt frá. Sjúkrahús- dvöl var að meðaltali innan við 12 dagar ef frá er talinn sjúklingur 2 sem þurfti kransæðaað- gerð nánast í beinu framhaldi víkkunar. Búast má við að heildarlegutími hefði verið lengri eða 15-17 dagar ef innlögn hefði þurft á ný til þræðingar og víkkunar. Tími frá vinnu hefði þá einnig orðið lengri en raun varð á. Tafarlaus kransæðavíkkun er viðbót í vopnabúrið við meðhöndlun bráðrar krans- æðastíflu með yfirvofandi hjartadrepi (16). Niðurstöður ýmissa rannsókna sem áður er kransæðavíkkun en af segaleysandi meðferð. Tafarlaus víkkun leysir brýnan vanda þeirra sem ekki er unnt að gefa segaleysandi meðferð vegna frábendinga og þegar segaleysandi með- ferð heppnast ekki. Sjúklingar sem áður voru hraustir, hafa fárra klukkustunda sögu um brjóstverk og hjartalínurit sem bendir til bráðr- ar stíflu í einni kransæð einkum ef hún nærir framvegg hjartans, hafa sennilega mest gagn af meðferðinni. Annars konar aðdragandi eða fyrri kransæðasaga eru ekki frábendingar frá tafarlausri kransæðavíkkun og ber að meta slíkt í hverju tilviki. Eldri sjúklingar sem hafa mesta hættu á heilablæðingum við segaleys- andi meðferð hafa einnig mikið gagn af tafar- lausri víkkun. Eins og fyrr er getið eru til gögn um kostnað, sem benda til að tafarlaus víkkun sé að minnsta kosti ekki dýrari meðferð en segaleysandi meðferð þegar allt er talið. Sjúklingurinn er oft kominn til vinnu um svipað leyti og verið er að kalla þá sjúklinga sem fá segaleysandi meðferð inn til kransæðamyndatöku eða víkkunar. I mörgum tilvikum fækkar töpuðum vinnu- stundum. Bið, lyfjameðferð og eftirlit sparast. Meðferðin gæti verið þjóðhagslega hagkvæm vegna þessa en auk þess er ávinningur vegna betri árangurs. Yfirgripsmeiri rannsóknir þarf til að sanna yfirburði tafarlausra víkkana og einnig til að velja úr þá undirhópa sem mest gagn hafa af þeim. Þá þarf betri rannsóknir til að meta kostnað og sparnað. Skylt er að geta þess að hugsanlega má ná
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.