Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1996, Side 24

Læknablaðið - 15.04.1996, Side 24
282 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 % 100 Fig. 5. The effect ofdrug use during hospital stayfor an acute myocardial infarction onsurvival up to 7.1 years (**p<0.01). með blóðþynningu, það er heparín og/eða dík- úmaról meðan á sjúkrahúsdvöl stendur og er ekki munur á milli kynja í þessu tilliti. Tafla V sýnir niðurstöður með Cox aðferð á vægi þeirra þátta, sem reyndust hafa áhrif á lífshorfur innan næstu átta ára eftir bráða kransæðastíflu á rannsóknartímabilinu. Þar kemur í ljós að langtímahorfur þeirra sjúklinga sem þurftu meðferð með þvagræsi-, dígítalis- og kalsíumhemjandi lyfjum fyrir innlögn á sjúkrahús voru lakari en hinna sem ekki fengu slíka meðferð. Dánarlíkur voru eins og við mátti búast verulega auknar meðal þeirra sem reyndust hafa hækkað ST á hjartariti og nam áhættuaukningin 78%. Dánarlíkur voru 181% auknar hjá sjúklingum sem fengu meðferð með lyfjum sem auka hjartaútfall en hins vegar reyndust þær 55% lægri meðal sjúklinga sem fengu einhverja blóðþynningu með heparíni og/eða k-vítamínhemjandi lyfjurn það er dík- úmaróli. Mynd 5 sýnir lifun þeirra sem fengu blóð- þynningarmeðferð, B-blokkara og nítröt á sjúkrahúsi í samanburði við þá sem ekki fengu slíka meðferð. Meðferð var veitt eins og talið Fig. 6. The effect of in-hospital anticoagulation therapy on survival after acute myocardial infarct. The difference between treatment and no treatment is significant (p<0.01). var við hæfi á hverjum tíma en ekki í rannsókn- artilgangi. Af þeim sem fengu blóðþynningu voru 73% á lífi í lok tímabilsins en einungis 58% þeirra sem ekki fengu þessa meðferð (mynd 6). Munurinn er marktækur (p<0,005). Hins vegar sást enginn slíkur munur hjá þeim sem fengu eða fengu ekki nítröt eða B-blokk- ara. Af þeim sem fengu B-blokkara voru 69% á lífi í árslok 1989 en 64% þeirra sem ekki fengu þessi lyf. Svipaðar niðurstöður urðu meðal þeirra, sem fengu meðferð með nítrötum. Umræða Nýlega birtar niðurstöður hafa sýnt fram á lækkun á tíðni kransæðasjúkdóms á íslandi á nýliðnum áratug (4). Nýgengi sjúkdómsins var 500 tilfelli á hverja 100.000 íbúa í byrjun níunda áratugarins en hafði lækkað að meðaltali um 19 tilfelli á ári (95% vikmörk 6,3-31,5) til ársins 1986 í 390 tilfelli á hverja 100.000 íbúa og reikn- aðist lækkunin 19% (p = 0,015). Með sama hætti lækkaði dánartíðni á þessu tímabili úr 330 tilfellum á hverja 100.000 íbúa í 225 tilfelli og var lækkunin metin 34% fyrir árin 1981-1986. Rannsóknir hafa einnig bent til þess að lækkun Table V. Effect on mortality of: ST-elevation; the use ofdiuretics and calcium antagonistsprior to hospitalization; the in-hospital use of inotrophics and anticoagulants (Cox’s analysis). Variable Coefficient p-value RR ST-elevation (ECG) 0.5782 0.009 1.78 Prior use of diuretics 0.5433 0.027 1.72 Prior calcium antanonist use 0.9114 0.051 2.49 Inotrophic therapy during Ml 1.033 0.001 2.81 Anticoagulation during Ml 0.791 0.001 0.45 Ml = myocardial infarction RR = relative risk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.