Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1996, Side 86

Læknablaðið - 15.04.1996, Side 86
336 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Lyfjamál 47 Frá Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneyti og landlækni Ný reglugerð um greiðsluþátttöku almannatrygginga í lyfjakostnaði sem tekur gildi 1. apríl 1996 Helstu breytingar frá fyrri reglu- gerð eru eftirfarandi: * Tryggingastofnun ríkisins mun hætta að taka þátt í að greiða óskráð lyf sem flutt eru inn samkvæmt undanþágu, nema í undantekningartilvik- um. Athygli er sérstaklega vakin á því, að nýtt eyðublað hefur verið hannað fyrir umsóknir um und- anþáguinnflutning. * Lyfjanefnd ríkisins mun hætta að ákveða greiðsluþátt- töku almannatrygginga í nýskráðum lyfjum. Sú ákvörðun verður tekin af ráðuneytinu í samvinnu við Tryggingastofnun ríkisins. * Breytingar eru gerðar á greiðsluþátttöku almanna- trygginga í eftirfarandi lyfja- flokkum: 1. FlogaveikilyfoglyfviðPark- insonssjúkdómi verða greidd samkvæmt greiðslureglu E, nema fyrir flogaveika og sjúklinga með Parkinsons- sjúkdóm, sem fá lyfin greidd að fullu gegn framvísun lyfjaskírteinis. 2. Lyf sem eingöngu eru notuð til forvarnar við malaríu verða greidd að fullu af sjúklingi. 3. Takmarkað ávísanamagn á veirulyf (töflur) við 30 daga notkun. 4. Lyf notuð við þvagfærasýk- ingum eru sett í greiðslu- reglu O eins og önnur sýkla- lyf. 5. Vefaukandi lyf og næringar- lyf sem voru greiðslumerkt E,0 og greidd samkvæmt skírteini eru sett i greiðslu- merkingu O, en má eftir sem áður greiða samkvæmt skír- teini. 6. Lyf í flokki L 02 AE 01 greitt samkvæmt greiðslumerk- ingu E. Reglugerð um ákvörðun lyfjaverðs Pann 15. mars 1996 tók gildi 40. gr. lyfjalaga nr. 93/1994 sem fjallar um verðlagningu lyfja. Jafnframt tók þá til starfa Lyfja- verðsnefnd sem mun ákveða há- marksverð lyfja samkvæmt þeim lögum. Núgildandi lyfja- verðskrár munu gilda áfram sem hámarksverðskrár fyrir þau lyf sem nefndin tekur ákvörðun um þar til ný verðskrá verður gefin út í nafni Lyfjaverðs- nefndar. Ný reglugerð um ákvörðun lyfjaverðs vegna gildistöku 40. gr. lyfjalaga nr. 93/1994, tekur gildi 1. apríl 1996. Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið 12. mars 1996
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.