Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 27
-25-
(producers' value), sjá skilgreiningu þess hugtaks
si"ðar. Framleiðsluvirði verslunargreina er mismunur
vörusölu og vörukaupa. Þessi mismunur er oft nefndur
brúttóhagnaður.
8) Innflutningur (imports of goods and services), sjá út-
flutningur, tölulið 15 hér á eftir.
9) Innlendar þáttatekjur (Domestic factor income) eru
summa launa og tengdra gjalda og rekstrarafgangs af
starfsemi innanlands.
10) Laun og launatengd gjöld (Compensation of employees).
Hér er átt við greiðslur til launþega fyrir þátttöku
þeirra i' atvinnustarfseminni, þar meðtaldar greiðslur
r formi hlunninda, sem vinnuveitandi lætur launþega i'
té fri'tt eða stórlega niðurgreitt og ótvi'rætt koma
launþega til góða sem neytanda. Hér eru ennfremur með-
taldar greiðslur vinnuveitenda i' Ii'feyrissjóði laun-
þega, slysa- og atvinnuleysistryggingagjöld, greiðslur
i' styrktar- og sjúkrasjóði o.fl. Launaskattur telst
þó ekki hér, heldur til óbeinna skatta.
11) Obeinir skattar (Indirect taxes) eru skattar lagðir á
atvinnustarfsemina vegna framleiðslu, sölu eða kaupa
rekstrarnauðsynja. Gert er ráð fyrir þvi', að þessir
skattar komi fram i' verði þeirrar vöru sem framleidd
er eða seld, en skattarnir séu ekki greiddir af þeim
tekjum sem myndast i' viðkomandi starfsemi. Dæmi um
óbeina skatta eru: tollar, söluskattur, fasteigna-
skattar, launaskattar o.fl.
12) Ráðstöfunartekjur þjóðarinnar (Total national
disposable income) eru þjóðartekjur á markaðsvirði að
viðbættum tilfærslum nettó frá útlöndum, öðrum en
launa-, eigna- og atvinnurekstrartekjum og fjármagnstil-
færlum. Dæmi um sli1<ar tilfærslur eru tjónabætur frá
útlöndum.