Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 42
-40-
Aflatryggingasjóðs. Um einstaka vinnsluvirðisþætti er rétt
að nefna, að til launa eru taldar greiðslur áhafnadeildar
Aflatryggingasjóðs á fæðispeningum til sjómanna.
5.2.4 Slátrun og kjötiðnaður (hluti af atv.gr. 31)
Til atvinnugreinar 31, annars matvælaiðnaðar, telst
matvælaiðnaður, annar en fiskiðnaður, þ.e. slátrun og kjöt-
iðnaður, mjólkuriðnaður, niðursuða, brauð og kökugerð, kex-
gerð, sælgætisgerð, öl- og gosdrykkjagerð og annar matvæla-
iðnaður. Heimildir um þessar atvinnugreinar er að finna i'
atvinnuvegaskýrslum Þjóðhagsstofnunar um iðnað, með þeirri
undantekningu þó, að slátrun og kjötiðnaður er ekki með i'
skýrslunum fyrir árin 1973-1978. Framleiðslureikningur
fyrir þá grein hefur þvi' verið áætlaður sérstaklega þessi
ár. Annars vegar hefur þá verið byggt á rekstrarreikningum
nokkurra stórra kjötvinnslufyrirtækja og áætlunum um
markaðshlutdeild þeirra. Hins vegar hefur rekstur
slátrunar verið áætlaður á grundvelli athugana Framleiðslu-
ráðs landbúnaðarins um vinnslu- og dreifingarkostnað við
sauðfjárslátrun. Þær athuganir sýna vinnslu- og dreifingar-
kostnað á hvert kg. kjöts, en Þjóðhagsstofnun hefur fært
kostnaðartölurnar upp til heildar á grundvelli áætlana um
heildarslátrun alls búfjár.
Frá og með árinu 1979 er framleiðslureikningur
þessarar greinar hins vegar .byggður á atvinnuvegaskýrslum
stofnunarinnar með sama hætti og fyrir aðrar greinar. Eina
breytingin er sú, að framleiðslustyrkir hafa verið endur-
metnir og samræmdir ri1<isreikningi.
5.2.5 Rekstur rafmagns- og hitaveitna (atv.gr. 41)
Heimildir um rekstur rafveitna er að finna i' atvinnu-
vegaskýrlu nr. 18 um raforkubúskap og i' óbirtu framhaldi
þeirrar skýrslu. Heimildir um rekstur hitaveitna er á sama
hátt að finna i' atvirinuvegaskýrslu nr. 27 um hitaveitur.
Ymis álitaefni ri'sa i' þessu sambandi um ti'masetningu
teknanna. Sérstaklega á þetta við um meðferð á tekjum af
heimæðargjöldum hitaveitna og heimtaugargjöldum rafmagns.
Hér hafa þessar tekjur að jafnaði verið taldar til fram-