Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 61
-59-
ársins 1980 i' stað 1975. Samanburður þessara tveggja vi'si-
talna li'tur þannig út fyrir allar atvinnugreinar, þ.e.
iandsframleiðslun i' heild.
Magnvísitala
vog: vergar
þáttatekjur 1975
Magnvísitala
vog: vergar
þáttatekjur 1980
Ár 1973 1974 96.2 99.2 %-breyting frá fyrra ári 75,4 77,9 %-breyting frá fyrra ári
3,1 3,4
1975 100,0 0,8 78,8 1,1
1976 106,6 6,6 83,3 3,7
1977 113,8 6,8 88,7 6,4
1978 119,9 3,3 93,3 5,2
1979 123,7 3,2 95,0 1,8
1980 130,1 5.2 100,0 5,3
Ofangreindar magnvi'sitölur sýna að á ti'mabilinu
1973-1980 hafa þáttatekjurnar vaxið úr 96,2 i' 130,1 þ.e. um
35,2% miðað við 1975 sem grunnár en um 32,7% miðað við 1980
sem grunnár. Þessi vöxtur gefur til kynna hagvöxtinn á
ti'mabilinu.
Eins og áður segir er árið 1975 ávallt lagt til grund-
vallar i' töflum þessarar skýrslu. Hins vegar er þess að
vænta að umreikningur til ársins 1980 i' fyllstu sundurliðun
muni leiða til mjög áþekkrar niðurstöðu og fram kemur i'
töflunni hér að ofan, þvi' að i' reynd er nú þegar byggt á
grunni ársins 1980 i' sumum atvinnugreinum, eins og til
dæmis iðnaði.
Auk vi'sitöluvandans koma jafnan upp ýmis álitaefni um
mat á gæðabreytingum þegar staðvirt er. Tilgangurinn með
staðvirðingunni er eins og áður segir sá að greina verð-
mætisbreytinguna frá ári til árs sundur i' verðbreytingu