Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 85
-83-
nota hærri visitölur hér er óbeint verið að ganga út frá
þeirri forsendu að framleiðni vinnunnar hafi aukist i'
greininni.
6.3.1A Tryggingar (atv.gr. 82)
Svipuðu máli gegnir um vátryggingar, atvinnugrein 649,
og um peningastofnanir, og sömu aðferðum er beitt við stað-
virðinguna i' báðum tilvikum, þ.e.a.s. launakostnaður er
staðvirtur (sjá nánar grein 6.3.13 hér að framan).
Fyrir li'feyrissjóðina, atvinnugrein 641, er aftur á
móti notuð vi'sitala ársverka i' þeirri grein.
6.3.19 Fasteignarekstur og þjónusta við atvinnurekstur
(atv.gr. 83)
Fasteignarekstur, atvinnugrein 650, er i' aðalatriðum
staðvirtur með þeim hætti, að útleiga atvinnuhúsnæðis er
staðvirt eftir verðvi'sitölu atvinnuhúsnæðis, sem Flagstofan
reiknar út, en reiknað leigui'gildi il3úðarhúsnæðis er stað-
virt eftir vi'sitölu ibúðarhúsnæðis, einnig frá
Hagstofunni. Jafnframt er hliðsjón höfð af breytingu
þjóðarauðsmats á ilDÚðarhúsnæði á sama ti'ma. Aðrar atvinnu-
greinar i' þessum flokki eru staðvirtar með tvennum hætti.
Annars vegar eru atvinnugrein 841-843, það er lögfræði- og
endurskoðunarþjónusta og tæknileg þjónusta staðvirt eftir
vinnuvikutalningu skattyfirvalda i' þessum greinum. Hins
vegar eru atvinnugreinar 844-849, það er fjölritun,
auglýsingastofur og ýmis þjónusta við atvinnurekstur stað-
virtar með vi'sitölu vöru og þjónustu.
6.3.16 Heilbrigðisþjónusta á vegum eínkaaðila (atv.gr. 93)
Magnvi'sitala fyrir atvinnugrein 826, tannlækna og
starfslið þeirra, var fengin með þvi' að framleiðsluvirðið á
verðlagi hvers árs var staðvirt eftir vi'sitölu tannvið-
gerða, sem er undirliður i' vi'sitölu framfærslukostnaðar.
Magnvi'sitala fyrir atvinnugrein 827, lækna og starfs-
lið þeirra, var byggð á vinnuvikutalningu skattyfirvalda.
Oeðlileg breyting kemur fram i' magnvi'sitölunni á árinu