Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 95
-93-
komið fram, (i' grein 4.4) er i' framleiðsluuppgjörinu i'
meginatriðum byggt á afskriftamati fyrirtækjanna sjálfra,
sem að mestu byggja á ákvæðum skattalaga. En breytingar á
skattalögum frá og með árinu 1979 leiddu til hækkunar á
afskriftum. Vegna þessara breytinga á afskriftareglum svo
og almennra vandkvæða á þvi' að fá "rétt" mat á afskriftum
verður að telja að réttari hlutfallstölur fáist með þvi' að
miða við vergar þáttatekjur og vergan rekstrarafgang fremur
en hreinan, eins og stundum er gert.
Gagnstætt þvi' sem gert er i' framleiðsluuppgjörinu, að
byggja afskriftir á afskriftamati fyrirtækjanna sjálfra,
kæmi ekki si'ður til álita að reikna afskriftirnar sjálf-
stætt út frá einhverju áætluðu matsverði fjármunanna.
Þetta er raunar sú aðferð sem fylgt er i' ráðstöfunar-
uppgjöri þjóðhagsreikninganna, en þar eru afskriftirnar
reiknaðar sem ákveðinn hundraðshluti af hinu svonefnda
þjóðarauðsmati fjármunanna, samanber töflur 39-40 i' töflu-
hluta skýrslunnar. Þjóðarauðurinn er þá metinn á
afskrifuðu endurnýjunarvirði fjármunanna á hvejum ti'ma.
Upphaflega var þjóðarauðurinn byggður á matsverði fjár-
munanna eitthvert eitt ár. Þetta matsverð var si"ðan
afskrifað á hverju ári, en jafnframt bætt við það vergri
fjármunamyndun hvers árs.
Kosturinn við það að nota afskriftir samkvæmt þjóðar-
auðsmati er fyrst og fremst sá, að með þvi' er tryggt sam-
ræmi i' matsaðferðum frá ári til árs. Hins vegar hefur
notkun þjóðarauðsmatsins sem afskriftarstofns ýmsa ókosti i'
för með sér.
r fyrsta lagi má þar nefna, að þjóðarauðurinn i' fjár-
hæðum kann að vera verulegri óvissu háður, sérstaklega
vegna þess að heildarendurskoðun matsfjárhæðanna hefur ekki
verið gerð lengi, heldur byggt á árlegri viðbót samkvæmt
fjármunamyndunarskýrslum og reiknaðri afskrift. Afskrifta-
stofninn kann þvi' að vera ótraustur.
r öðru lagi má nefna, að þjóðarauðurinn er ekki nægi-
lega sundLirliðaður eftir atvinnugreinum til þess að hann
megi nota við mat á afskriftum i' einstökum atvinnugreinum.
Sem dæmi má nefna, að afar li'til sundurliðun þjóðarauðsins
er tiltæk milli einstakra iðngreina. Þá eru fjármunir,