Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 50
-48-
athygli skal vakin á þvi', að rekstrarafgangur i' þessari
grein er, með sama hætti og framleiðsluvirðið, hrein
reiknuð stærð og felur ekki i' sér greiðslustrauma nema
i'búðarhúsnæðið sé i' reynd leigt út og greiðsla komi fyrir.
5.2.13 Heilbrigðisþjónusta á vegum einkaaðila
(hluti af atv.gr. 93)
Hér er aðeins talin með sú starfsemi i' atvinnugrein 93
sem flokkast sem starfsemi fyrirtækja, en þar er einkum átt
við sjálfstætt starfandi lækna, tannlækna, dýralækna og
ýmsa heilbrigðisþjónustu sem rekin er sem fyrirtæki.
Heimildir við gerð framleiðslureikninga fyrir þessar greinar
eru atvinnuvegaskýrslur Þjóðhagsstofnunar.
Til þessa atvinnugreinarnúmers (93) telst raunar
einnig ýmis önnur starfsemi sem talin er til geirans "starf-
semi hins opinbera" svo og geirans "önnur starfsemi", og
verður fjallað um þá starfsemi þar.
5.2.14 Menningarmál, skemmtanir og i'þróttir (atv.gr. 94)
Til þessarar greinar telst m.a. leiklistarstarfsemi,
kvikmyndahús, hljóðvarp og sjónvarp, i'þróttastarfsemi,
rekstur happdrætta og ýmsar skemmtanir. Heimildir við gerð
þessara reikninga eru einkum atvinnuvégaskýrslur Þjóðhags-
stofnunar og launamiðaskýrslur, auk B-hluta ri1<isreiknings
fyrir Ríkisútvarpið og Þjóðleikhúsið. Tölur um i'þrótta-
starfsemi eru byggðar á tryggingarskrám og launamiða-
skýrslum. Frá og með árinu 1980 er hluti af þessari grein
talinn með starfsemi hins opinbera, og er þvi' þeim hluta
sleppt hér.
5.2.15 Persónuleg þjónusta (atv.gr. 95)
Til þessarar greinar telst meðal annars ýmis viðgerðar-
starfsemi, sem talin er til iðnaðar i' skýrslum Hagstofunnar
og eldri skýrslum Þjóðhagsstofnunar. Hér er átt við þá
viðgerðarstarfsemi, sem að mestu eða öllu leyti selur
þjónustu si'na heimilunum en ekki atvinnurekstrinum,
þ.e.a.s. greinar eins og bila- og hjólbarðaviðgerðir, við-