Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 79
-77-
Verður nú lýst aðferðum við staðvirðingu i' hverjum
þessara þriggja flokka um sig:
r fyrsta flokknum, sérgreindum iðngreinum, var aðal-
reglan sú, að framleiðsluvirðið var staðvirt með visitölu
launa i' vi'sitölu byggingarkostnaðar. Jafnframt var hlið-
sjón höfð af fjármunamyndun i' byggingum og mannvirkjum á
föstu verði á sama ti'ma. Auk þess var litið á visitölu
vinnuafls fyrir þessar sömu greinar. Samanburður þessara
þriggja heimilda benti yfirleitt ekki til verulegs misræmis,
og var staðvirt framleiðsluvirðió þá notað. En þar sem
verulegs misræmis gætti var skýringa leitað og reynt að
jafna út mismun.
r öðrum flokknum eru þrjár atvinnugreinar. Stærst er
atvinnugrein 410. Magnvi'sitala þeirrar greinar var fengin
með þvi' að staðvirða framleiðsluvirðið með vi'sitölu
byggingarkostnaðar. Hinar tvær greinarnar, það er nr. 420
og 425 voru staðvirtar með vi'sitölu meðalti'makaups iðnaðar-
manna samkvæmt Fréttabréfi kjararannsóknarnefndar.
r þriðja flokknum er byggingarstarfsemi hins opin-
bera. Að stofni til vegur fjármunamyndun hins opinbera
þyngst i' framleiðsluvirði þessara greina. Samkvæmt þvi'
ætti fjármunamyndun i' einstökum greinum á föstu verði að
vera góð vi'sbending um magnbreytingu þeirra greina, enda er
hér mest byggt á þeirri aðferð. Jafnframt er þó stuðst
við fleiri heimildir. T.a.m. samanstendur framleiðsluvirði
i' vega- og brúargerð, atvinnugrein 431, af fjármunamyndun i'
vegum og brúm, en auk þess af vegaviðhaldi. Staðvirðing i'
þessari grein er gerð þannig, að fundin er óbein verðvi'si-
tala út úr fjármunamyndunarskýrslunum i' vegagerð, og sú
óbeina verðvi'sitala er si'ðan notuð á framleiðsluvirðið i'
greininni. X annarri grein, raforkuframkvæmdum, atvinnu-
grein 433, var ákveðið að nota magnvi'sitölu fjármuna-
myndunar i' greininni, eftir að það hafði sýnt sig að stað-
virðing einstakra kostnaðarþátta eins og launa, efnis og
annars rekstrarkostnaðar virtist gefa mjög áþekka niður-
stöðu.
6.3.8 Heildverslun (atv.gr. 61)
Aðferðir við staöviröingu i' heildverslun eru nokkuð
mismunandi eftir greinum, og verður þvi' hverri atvinnugrein