Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 72
-70-
tvöfaldrar staðvirðingar i' landbúnaði, það er framleiðslu-
virði og aðföng eru hvort um sig færð til fasts verðlags.
Framleiðsluvirðið er staðvirt samkvæmt magnvi'sitölu
landbúnaðarframleiðslunnar, samanber til dæmis töflu 19 i'
þjóðarbúskapnum nr. 7. Aðföngum er skipt i' þrennt, það er
áburð, fóðurbæti og önnur aðföng. Hver þessara þriggja
liða er sfðan staðvirtur með viðeigandi verðvi'sitölum, og
fást þannig aðföng á föstu verði. Mismunur framleiðslu-
virðis á föstu verði og aðfanga á föstu verði sýnir vergar
þáttatekjur á föstu verði. Vergar þáttatekjur þannig
reiknaðar eru birtar i' töflu 5 og vfðar i' töfluhluta
skýrslunnar.
6.3.2 Fiskveiðar (atv.gr. 13)
Svipuðu máli gegnir um fiskveiðar og landbúnað að þvi'
leyti, að magnbreyting fiskaflans á föstu verði getur ekki
talist haldbær vi'sbending um breytingu þáttatekna. Astæðan
er auðsæ. Ekki er fast samband milli breytinga á afla og
breytinga á úthaldi eða sókn. Af þvi' leiðir, að nota
verður tvöfalda staðvirðingu i' fiskveiðum.
Framleiðsluvirðið er staðvirt eftir magnvi'sitölu
heildaraflans. Sú staðvirðing er byggð á verði ársins 1974
fyrir ti'mabilið 1973-1977, en eftir það er verð ársins 1980
notað sem grunnur. Aðföngum er skipt i' fernt, það er oli'u,
veiðarfæri, viðhald og önriur aðföng. Hver þessara aðfanga-
liða um sig er si"ðan færður til fasts verðlags með þvi' að
nota viðeigandi verðvi'sitölur. Mismunur framleiðsluvirðis
og aðfanga sýnir þáttatekjur á föstu verði, sem er þá jafn-
framt mat á framleiðslubreytingum i' greininni.
T ljós kemur, að tvöfalda staðvirðingin sýnir meiri
vöxt i' fiskveiðum á þessu ti'mabili en magnbreyting fisk-
aflans á föstu verði gefur til kynna. Þetta þarf ekki að
koma á óvart, þegar haft er i' huga, að á þessu ti'mabili óx
heildaraflinn hraðar en sem nam sóknaraukningunni. Saman-
burður þessara vi'sitalna er sýndur i' eftirfarandi töflu: