Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 82
-80-
6.3.10 Veitinga- og hótelrekstur (atv.gr. 63)
Enn sem komið er 1 iggja ekki fyrir neinar ákveðnar
tölulegar vi'sbendingar um þróun magns i' þessari grein, svo
sem um fjölda gistinátta. Aftur á móti eru til tölur um
fjölda vinnuvikna auk framleiðsluvirðis á verðlagi hvers
árs. Hér er sú leið valin að staðvirða framleiðsluvirðið.
Fyrir veitingastaðina (atvinnugrein 862) er það gert með
þvi' að nota ákveðna undirliði úr vi'sitölu framfærslu-
kostnaðar. Fyrir gististaðina (atvinnugrein 863) þótti
hins vegar ekki fært að fara sömu leið vegna afar
takmarkaðra heimilda um undiriiðina, þar og var þvi' gripið
til þess ráðs að nota almennari verðmælikvarða þar, og varð
vi'sitala vöru og þjónustu i' heild fyrir valinu.
6.3.11 Samgöngur (atv.gr. 71)
r atvinnugrein 712, rekstri strætisvagna og langferða-
bila, eru til ýmsar tölur um þróun "hreinna" magnstærða
eins og um fólksflutninga á sérleyfisleiðum, ekna vega-
lengd, tölu farþega, farþegakilómetra og fleira. Tölur af
þessu tagi koma þó tæpast að notum við staðvirðingu atvinnu-
greinar 712 i' heild, þar sem þær ná aðeins til sérleyfis-
leiða, en ekki strætisvagna. Af þeim sökum var þvi' ákveðið
að nota staðvirtan launakostnað i' greininni sem vi'sbendingu
um magnbreytingar. Launakostnaðurinn var staðvirtur með
vi'sitölu kauptaxta opinberra starfsmanna og bankamanna.
r atvinnugrein 713, öðrum fólksflutningum á landi, var
framleiðsluvirðið staðvirt eftir undirliðum úr vi'sitölu
framfærslukostnaðar, sem i' þessu tilviki var gjaldskrá
leigubifreiða.
Með svipuðum hætti var atvinnugrein 714, vöru-
flutningar á landi, staðvirt samkvæmt útseldum taxta vöru-
bifreiðastjóra.
r atvinnugrein 713, flutningum á sjó, var reiknuð út
sérstök magnvi'sitala flutningatekna. Byggt var á upp-
lýsingum frá Eimskip og Rfkisskip um flutt vörumagn i'
tonnum og tekjur af helstu vöruflokkum. Tekjurnar voru um-
reiknaðar til verðlags 1975 á grundvelli tonnatölu, og
færðar upp til heildar samkvæmt heildartölum um innflutning