Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 83
-81-
og útflutning. Þó var gerð leiðrétting vegna innflutnings á
oliu og súráli, en sá flutningur er ekki á vegum islenskra
skipafélaga og breytir þvi' ekki umsvifum i' greininni.
Gerðar voru tilraunir til tvöfaldrar staðvirðingar i'
greininni, en niðurstöður þóttu ekki það traustar að unnt
væri að nota þær.
Magnvi'sitala fyrir atvinnugrein 716, rekstur hafna og
vita, var fengin með samvigtun á fjórum magnvi'sitölum. En
það voru vi'sitala aflaverðmætis, vi'sitala útfluttra sjávar-
afurða, vi'sitala innfluttrar oli'uvöru og vi'sitala almenns
vöruinnflutnings. Allar þessar vi'sitölur voru miðaðar við
fast verð ársins 1975.
Magnvi'sitala fyrir atvinnugrein 717 "flugrekstur" var
fengin með tvöfaldri staðvirðingu. Tekjur voru staðvirtar
samkvæmt upplýsingum frá Elugleiðum hf., um tonn-km og
sundurliðaðar tekjur. Þessar tekjur voru si'ðan uppfærðar
til heildar á grundvelli talna úr ársskýrslum Flugmála-
stjórnar um heildarflug og flutninga i'slenskra flugfélaga á
áætlunarleiðum og i' leiguflugi. Aðföng flugrekstrar voru
staðvirt i' tvennu lagi. Eldsneyti var staðvirt með verð-
vi'sitölu fyrir flugvélabensi'n og þotueldsneyti, en önnur
aðföng látin taka sömu magnbreytingu og tekjurnar.
Magnvi'sitala fyrir atvinnugrein 718, rekstur flug-
valla, er byggð á ýmsum vi'sitölum um flutninga um i'slenska
flugvelli samkvæmt ársskýrslu Flugmálastjórnar, svo sem um
farþegafjölda, vöruflutninga innanlands og til útlanda og
um póstflutninga.
Magnvi'sitala fyrir atvinnugrein 719, ferðaskrifstofur,
er fengin með þvi' að staðvirða vergar þáttatekjur greinar-
inanr með vi'sitölu vöru og þjónustu.
Geymslustarfsemi, atvinnugrein 720, er staðvirt eftir
vi'sitölu vöru og þjónustu.
6.3.12 Rekstur pósts og si'ma (atv.gr. 72)
Magnvi'sitala fyrir atvinnugrein 730, rekstur pósts og
si'ma, er byggð á staðvirðingu teknanna. Það er gert með
þeim hætti að úr ársskýrslum stofnunarinnar og fleiri
heimildum eru fengnar ýmsar magnvi'sitölur, svo sem um
fjölda si'mnotenda, um fjölda skrefa i' sjálfvirkum si'mtölum
6