Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 55

Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 55
-53- að ýmsum álitaefnum. Má þar sérstaklega nefna þrjú atriði. F fyrsta lagi er ekki vist að verðbreyting á afurðum eða hráefnum i' hverri atvinnugrein fyrir sig fylgi þeim almenna verðmælikvarða sem notaður er. Raunar er umdeilt, hvort nota eigi einn, og þá almennan, verðmælikvarða eða marga sértæka mælikvarða eftir tegund fjármuna hverju sinni. f öðru lagi má nefna að með lögum nr. 7, 1972 var heimilað að afskrifa vörubirgðir að hámarki um 30% af mats- verði, sem ýmist gat verið kostnaðarverð eða dagverð i' lok reikningsárs. Þessi afskrift eða niðurskrift vörubirgða getur skapað tvi"þættan vanda hér. Annars vegar skapar það vanda, að fram til 1979 var aukning á birgðaniðurskrift bætt við vörunotkun i' úrvinnslu Þjóðhagsstofnunar á árs- reikningum fyrirtækja, en upp frá þvi' var niðurskriftin færð sem sérstakur skýringaliður. Af þessu leiðir að verð- bólguleiðrétting eða endurmat birgða sem reiknað væri að fullu á birgðir i' byrjun árs mundi ofmeta vörunotkunina. Þetta á við árin fram til 1979. Ovi'st er, hve miklu munar hér, en leiða má að þvi' Ifkur að á árunum 1972-1975 skipti þetta talsverðu máli, vegna þess að á þeim árum var aukning á niðurskrift heimiluð smám saman þar til 30% hámarki var náð. Hinn þáttur vandans vegna niðurskriftar á vörubirgðum er tengdur þvi' matsverði á birgðum, sem birgðaendurmatið er reiknað af. Ætlunin var að reikna verðbreytinguna af óniðurskrifuðum birgðum, en ekki er vi'st að sli1<t hafi ávallt tekist. Verðbreytingin gæti þvi' verið vanmetin af þeirn sökum. r þriðja lagi þá getur bókfærsla á keyptum vörum erlendis frá verið nokkuð mismunandi. Athugun hefur leitt i' Ijós að gengistap af vörukaupalánum til skamms ti'ma er ýmist fært á vörukaup eða á vaxtagjöld og gengistap. Ljóst er, að þegar gengistap vegna vörukaupalána er fært á vöru- kaup er rangt að hækka vörukaupin einnig sem nemur allri verðbreytingafærslunni eða birgðaendurmatinu. Með þvi' væri verið að ofmeta vörunotkunina. Þessi mismunandi færsla gengistapsins veldur þvi', að ógerlegt er að meta i' hve ríkum mæli gengistapið hefur verið fært á vörukaup og þar með, hve stóran hluta af birgðaendurmatinu þurfi að taka með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1980

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhagsreikningar 1973-1980
https://timarit.is/publication/997

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.