Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 89
-87-
færst i' vöxt á allra srðustu árum með tilkomu svokallaðra
samstarfsnefnda einstakra félaga opinberra starfsmanna og
fulltrúa fjármálaráðuneytisins. A þessum vettvangi er bæði
fjallað um röðun nýrra starfa i' launaflokka og breytingar á
röðun vegna endurskipulagningar og endurskilgreiningar á
störfum á samningsti'mabilinu. Það virðist ljóst, að þetta
getur falið i' sér "gæðabreytingu", þ.e. breytingu á magni,
en hins vegar kann li1<a að felast i' þessu launahækkun sem
væri nánast verðbreyting i' eðli si'nu. Það er nánast úti-
lokað að fylgjast svo grannt með þessum breytingum, að unnt
sé að greina þarna á milli.
Ef gerður er samanburður á magnbreytingu i' starfsemi
hins opinbera samkvæmt aðferð 1) annars vegar og aðferð 3)
hins vegar kemur i' ljós, að launakostnaður staðvirtur eftir
vi'sitölu kauptaxta sýnir allmiklu meiri magnbreytingu á
ti'mabilinu 1973-1979 en vinnuvikurnar gefa til kynna.
Munurinn er 6-7% yfir allt ti'mabilið. Ef allt er með felldu
mætti túlka þetta sem rösklega 1% árlega framleiðniaukningu
að jafnaði i' starfsemi hins opinbera, en þá væri komið að
aðferð 2).
Aðferð 2) er þeim annmarka háð, að ekki er nægilegt að
li'ta á fjölgun ársverka og gefa sér einhverja framleiðni-
aukningu, heldur yrði jafnframt að taka tillit til
breytinga á samsetningu vinnuaflsins, það er breytinga á
fjölda starfsmanna i' einstökum launaflokkum. En að teknu
tilliti til þessa gæti aðferð 2) vel komið til álita.
Aðferð 1) má útiloka strax, þvi' bersýnilegt er að hún
vanmetur magnbreytinguna, þar sem hvorki er tekið tillit
til gæðabreytinga vinnuaflsins né framleiðniaukningar.
Eftir stendur þvi' aðferð 2) með leiðréttingum eða að-
ferð 3). Lýsing á vi'sitölu kauptaxta opinberra starfsmanna
i' aðferð 3) ætti að geta fallið að mati á verðbreytingu
launanna. Að minnsta kosti er visst samræmi i' þeirri að-
ferð frá ári til árs. Hins vegar kann það að valda skekkju,
ef vi'svitandi er reynt að vanmeta kauptaxtabreytinguna og
afleiðingunum af starfi "samstarfsnefndanna" er haldið utan
við kauptaxtavi'sitöluna. En eins og áður segir hefur ekki
verið séð við þessu vanmati á kauptaxtabreytingum hér og
aðferð 3) notuð með þeirri afleiðingu að li1<lega er magn-
breytingin i' starfsemi hins opinbera eitthvað ofmetin.