Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 166
164
Tafla 37
Skipting vinnuafls eftir atvinnugreinum 1973-1981.
Fjöldi ársverka
1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981
11 Landbúnaður 9.596 9.812 9.324 9.312 8.907 8.703 8.533 8.387 8.205
13 Fiskveiðar 4.901 5.184 5.137 5.258 5.217 5.373 5.238 5.606 5.587
30 Fiskiðnaður 6.433 6.772 7.535 7.899 8.390 8.230 8.893 9.850 10.132
31 Annar matvælaiðnaður 2.784 2.852 2.809 2.879 2.931 3.155 3.380 3.399 3.607
32 þ.a. slátrun, kjötiðnaður og mjólkuriðn. Vefjariðnaður, skó- og fatagerð, 1.251 1.323 1.370 1.412 1.442 1.535 1.738 1.753 1.845
sútun og verkun skinna 2.534 2.345 2.124 2.137 2.379 2.405 2.467 2.551 2.547
33 Trjávöruiðnaður 1.668 1.675 1.789 1.776 1.780 1.897 1.854 1.824 1.788
34 Pappírsiðnaður 1.610 1.535 1.554 1.525 1.633 1.770 1.759 1.761 1.763
35 Efnaiðnaður 755 733 778 845 856 904 992 971 1.013
36 Steinefnaiðnaður 704 753 757 802 779 807 830 799 825
37 38 Ál- og kísiljárnframleiðsla Málmsmíði og vélaviðgerðir 575 615 658 747 685 690 798 860 893
skipasmíði og skipaviðgerðir 3.083 2.992 3.122 3.170 3.456 3.472 3.445 3.547 3.487
39 Vmis iðnaður og viðgerðir 262 312 306 296 296 282 355 333 334
41 Rekstur rafmagns- og hitaveitna 422 458 472 586 758 879 849 927 983
42 Rekstur vatnsveitna 16 20 16 13 31 22 22 16 15
50 Byggingarstarfsemi 10.803 11.075 11.501 11.978 10.777 11.023 10.306 10.720 10.857
61 Heildverslun 4.275 4.502 4.625 4.583 4.707 4.841 5.102 5.132 5.320
62 Smásöluverslun 6.658 6.851 6.820 6.825 6.523 6.842 6.830 7.052 7.183
63 Veitinga- og hótelrekstur 1.671 1.739 1.678 1.851 1.801 1.907 1.893 1.994 2.064
631 Veitingahús 846 826 889 1.102 999 1.029 1.133 1.145 1.336
632 Gististaðir 825 913 789 749 802 878 760 849 728
71 Samgöngur 6.086 6.126 6.141 6.181 6.346 6.484 6.004 6.090 6.270
72 Rekstur pósts og síma 1.633 1.596 1.555 1.668 1.510 1.549 1.576 1.601 1.571
81 Peningastofnanir 1.863 2.035 2.113 2.208 2.314 2.443 2.538 2.787 3.361
82 83 Tryggingar Fasteignarekstur og þjónusta 624 697 696 653 648 668 716 703 731
við atvinnurekstur 1.494 1.660 1.755 1.969 1.879 2.145 2.025 2.258 2.429
93 Heilbrigðisþjónusta á vegum einkaaðila 536 604 662 677 584 680 746 717 791
94 Menningarmál, skemmtanir og íþróttir 1.381 1.512 1.293 1.328 1.333 1.360 1.380 1.448 1.616
95 96 Persónuleg þjónusta Varnarliðið og ísl. starfslið erl. 3.649 3.822 3.724 3.903 3.970 4.293 4.401 4.380 4.476
sendiráða hérlendis 724 709 799 900 1.042 1.049 1.068 1.039 1.007
Starfsemi fyrirtækja alls 76.740 78.986 79.743 v81.969 81.532 83.873 84.000 86.752 88.855
Starfsemi hins opinbera 11.904 12.597 13.166 14.294 14.882 15.297 16.034 16.605 18.995
Önnur starfsemi 1.526 1.737 1.941 2.022 2.146 2.335 2.506 2.579 3.144
Vinnuafl alls 90.170 93.320 94.850 98.285 98.560 101.505 102.540 105.936 110.994
Skráð atvinnuleysi 360 370 455 480 285 340 380 330 405
Heildarmannaflinn 90.530 93.690 95.305 98.765 98.845 101.845 102.920 106.266 111.399
Athugasemdir:
Byggt á skýrslum Hagstofu íslands um slysatryggðar vinnuvikur; eitt ársverk jafngildir 52 vinnuvikum. Fjöldi ársverka i
landbúnaði hefur þó verið lækkaður sem nemur 3/4 af áætluðum fjölda eiginkvenna bænda fram til 1979, en úr því nemur
lækkunin 45% af skráðum ársverkum hjá eiginkonum bænda.
Frá og með 1979 verður breyting á skráningu slysatryggðra vinnuvikna vegna uppgjörs vinnuvikna einstaklinga við
eigin rekstur. Þessi breyting veldur því, að tölur eftir 1978 eru ekki sambærilegar við tölur fyrir 1978. Vegna
þessarar breytingar fjölgar vinnuvikum aðeins um 1% milli 1978 og 1979, en ætla má, að raunveruleg fjölgun sé nalægt
2,0% á sambærilegum grunni bæði árin.