Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 35
-33-
Atv.gr. 811-813, 819 Alþingi, ráóuneyti, ríkisstjórn,
stjórnsýsla ríkis og sveitarfélaga
Atv.gr. 821-824
" 823
" 831-832
" 836
" 642
" 322
Skólar
Sjúkrahós og aðrar heilbrigðisstofnanir
Rannsóknarstofnanir og trúmálastarfsemi,
þar með taldir prestar þjóðkirkjunnar
Bókasöfn og önnur söfn
Sjókrasamlög
Götuhreinsun, sorphreinsun og fleira
Til geirans "önnur starfsemi" teljast hins vegar eftir-
farandi atvinnugreinar:
Atv.gr. 833 Ell.iheim.ili
" 834 Velferðarstofnanir
" 833 Hagsmuna- og starfsgreinasamtök
839 Ýmis þjónusta, aðallega starfsemi
áhugasamtaka
Allar aörar atvinnugreinar, sem ekki teljast til
framangreindra tveggja geira, eru taldar til þriðja
geirans, sem er raunar þeirra stærstur, starfsemi fyrir-
tækja.
Til viðbótar við geiraskiptinguna, sem nú hefur verið
lýst, eru framleiðslureikningarnir einnig flokkaðir eftir
þeirri atvinnustarfsemi, sem fram fer. Flokkunin getur
verið með ýmsu móti, en i' þessari skýrslu er fyrst og
fremst f y lgt alþjóðlegri atvinnugreinaflokkun Sameinuðu
þjóðanna, svonefndri ISIC-flokkun (International Standard
Industrial Classification of AII Economic Activity; United
Nations, 1968). Þessi flokkun byggir á niu atvinnuvegum,
sem sraan greinast i' undirflokka eða atvinnugreinar.
Atvinnuvegirnir eru auðkenndir með einum tölustaf frá 1 og
upp i' 9. Landbúnaður er til dæmis með númerið 1, en ýmis
þjónustustarfsemi með númer 9. I' töflum 9-16 eru birtir
samandregnir framleiðslureikningar eftir þessari flokkun.
Undirflokkar eða atvinnugreinar eru si'ðan auðkenndar með
fleiri en einum Lölustaf, en fyrsti auðkennisstafur atvinnu-
greinar vi'sar til þess atvinnuvegar sem greinin tilheyrir,
og si'ðan koll af kolli. Mesta sundurliðun i'
ISIC-flokkuninni miðast við fjóra tölustafi. X þeirri
sundurliðun, sem birtist i' töflum 17-24 i' þessari skýrslu,