Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 86
-84-
1977. Sú skýring er gefin i' júni'blaði Hagti'ðinda 1979, að
frá og með árinu 1977 eru héraðslæknar ekki lengur taldir i'
atvinnugrein 827, heldur með heilsugæslustöðvum i' atvinnu-
grein 825 og flokkast með starfsemi hins opinbera.
Þessum flokki tilheyra einnig atvinnugrein 828, dýra-
læknar og 829, heilbrigðisþjónusta ótalin annars staðar.
Báðar þessar greinar eru staðvirtar eftir vinnuviku-
talningu.
6.3.17 Menningarmál, skemmtanir og iþróttir (atv.gr. 94)
Magnvi'sitala fyrir atvinnugrein 633, happdrætti, er
fengin með staðvirðingu á framleiðsluvirði eftir sérstakri
verðvi'sitölu, sem er byggð á verði ársmiða fyrir stóru happ-
drættin þrjú, það er Happdrætti Háskólans, S ÍBS og DAS.
Magnvi'sitala fyrir atvinnugrein 851, kvikmyndahús, er
byggð á skýrslum Hagstofunnar um fjölda gesta i' kvikmynda
húsum á höfuðborgarsvæðinu, sjá til dæmis nóvemberheft
Hagtrðinda 1981.
Svipuðu máli gegnir um atvinnugrein 852 leiklistar-
starfsemi. Magnvi'sitala þeirrar greinar er byggð á fjölda
gesta i' Þjóðleikhúsinu og hjá Leikfélagi Reykjavikur ein-
göngu. Byggt er á tölum Hagstofunnar.
Atvinnugrein 853, hljóðvarp og sjónvarp, er staðvirt á
grundvelii verðvi'sitölu afnotagjalds fyrir hljóðvarp og
sjónvarp, en sú vi'sitala er reiknuð samkvæmt undirliðum i'
vi'sitölu framfærslukostnaðar.
Magnvi'sitölur fyrir aðrar atvinnugreinar i' þessum
flokki eru byggðar á vi'sitölum um vinnuafl samkvæmt vinnu
vikutalningu.
6.3.18 Persónuleg þjónusta (atv.gr. 95)
Tölur fyrir nokkrar atvinnugreinar i' þessum flokki
voru staðvirtar með þvi' að nota viðeigandi undirliði úr
vi'sitölu framfærslukostnaðar á framleiðsluvirði hverrar
greinar um sig. Hér er um að ræða eftirtaldar greinar: