Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 44
-42-
að allar greiðslur til verktaka komi fram sem aðföng á
framleiðslureikningi hins opinbera en séu taldar til fram-
leiðsluvirðis hjá verktakanum. Framleiðslureikningar ein-
stakra greina hins opinbera, þ.e. atv.gr. 431-439, eins og
þeim hefur nú verið lýst, hafa verið endurskoðaðir frá þvi'
sem var i' þjóðhagsreikningaskýrslu nr. 1. Endurskoðunin
byggir meðal annars á launamiðaskýrslum skattyfirvalda
fyrir árin 1980-1982. Arin þar á undan eru launamiða-
skýrslur ekki tiltækar en þá var hliðsjón höfð af slysa-
tryggingarskrám Hagstofunnar i' ri1<ara mæli en fyrr.
Af þvi' sem hér hefur verið sagt, má ráða, að áætlanir
um framleiðslureikninga i' byggingarstarfsemi hins opinbera
eru um margt óvissar. Hins vegar má fullyrða, að tilkoma
launamiðaskýrslnanna hafi verulega styrkt þennan þátt
skýrslugerðarinnar.
Auk framkvæmda hins opinbera og byggingarstarfsemi
einkaaðila, sem lýst er i' atvinnuvegaskýrslum Þjóðhags-
stofnunar, nær atvinnugrein 30, byggingarstarfsemi einnig
til nokkurra annarra greina. Má þar nefna eigin vinnu hús-
byggjenda og bænda og starfsemi ræktunarsambanda.
Heimildir um eigin vinnu húsbyggjenda er helst að
finna i' húsbyggingaskýrslum með skattframtölum ein-
staklinga, sem eru að- byggja i'búðarhúsnæði i' eigin þágu.
Kannaðar voru um það bil 30 húsbyggingarskýrslur úr
Reykjavi1< fyrir eitt ár, 1977, framtal 1978. Samkvæmt þeim
var eigin vinna húsbyggjenda að meðaltali 660 klst. á fbúð
á ári. Þessar vinnustundir voru verðlagðar á meðalti'ma-
kaupi iðnaðarmanns i' dagvinnu hvert ár. Jafnframt var hlut-
deild eigin vinnu i' framkvæmdakostnaði úrtakshópsins áætluð
og upplvsinga aflað um fjölda íbúða i' smi'ðum á hverju ári.
Tölur um fjölda ibúða i' smi'ðum voru þó lækkaðar nokkuð i'
þessu reikningsdæmi vegna bygginga verkamannabústaða og
leigu- og sölui'búða sveitarfélaga, sem að jafnaði eru
afhentar fullfrágengnar og þvi' ekki um neina eigin vinnu
þar að ræða. Að fengnum þessum upplýsingum var eigin vinna
áætluð með tvennum hætti. Annars vegar var eigin vinna
áætluð sem margfeldi af "leiðréttum" fjölda ibúða i' smi'ðum,
fjölda eigin vinnustunda á ibúð og ti'makaupi, en hins vegar
sem sama hlutfall af heildarfjárfestingu i' ibúðarhúsa-
byggingum og fram kom i' úrtaksathuguninni. Heildarfjár-