Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 43
-41-
leiðsluvirðisins á framkvæmdaári, en þetta er nokkuð að
breytast i' það horf að tekjunum er jafnað yfir lengra ti'ma-
bil eins og nánar er rakið i' áðurnefndri atvinnuvegaskýrslu
nr. 27.
5.2.6 Rekstur vatnsveitna (atv.gr. 42)
Arsreikningar vatnsveitna eru meginheimildin við gerð
framleiðslureikninga fyrir vatnsveitur. I' mörgum tilvikum
er þó ekki um að ræða sjálfstæða ársreikninga, heldur undir-
reikninga úr ársreikningum viðkomandi sveitarfélaga. Önnur
heimild, sem einnig er höfð hliðsjón af, eru sveitarsjóða-
reikningar Hagstofunnar, en síðasta skýrsla Hagstofunnar i'
þeim flokki nær til ársins 1978.
5.2.7 Byggingarstarfsemi (atv.gr. 50)
Byggingarstarfsemi má skipta i' tvennt, það er starf-
semi einkaaðila og starfsemi hins opinbera. Atvinnuvega-
skýrslur Þjóðhagsstofnunar um byggingariðnað ná til mest
allrar starfsemi einkaaðila á þvi' sviði. Byggingar-
starfsemi hins opinbera nær til vega- og brúargerðar, hafna-
og vitaframkvæmda, raforkuframkvæmda, si'maframkvæmda og
ýmissar annarrar byggingarstarfsemi hins opinbera, svo sem
við skóla, sjúkrahús o.fl.
Aætlanir um byggingarstarfsemi hins opinbera eru
reistar á ýmsum heimildum. Að stofni til er framleiðslu-
virði þessara greina talið jafnt og fjármunamyndun hins
opinbera i' þessum greinum. A þvi' er að minnsta kosti ein
veigamikil undantekning. Þannig er vegaviðhald, sem
flokkast til samneyslu en ekki fjármunamyndunar, talið til
framleiðsluvirðis i' vegagerð. Skipting framleiðsluvirðis
milli aöfanga. vinnsluvirðis og einstakra vinnsluvirðis-
þátta er reist á ýmsum vi'sbendingum, svo sem beinum upp-
lýsingum frá Vegagerð ri1<isins um vi'sitölur vega- og brúar-
gerðar og vegaviðhalds. Ymsar vi'sbendingar fengust einnig
hjá öðrum opinberum framkvæmdaaðilum um áætlaða tegunda-
skiptingu f járfestingar, þ.e. i' laun, aðkeypt efni,
greiðslur Lil verktaka o.fl. Hluti af framkvæmdum hins
opinbera er unninn á vegum verktaka, og er þá litið svo á,