Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 84
-82-
innanlands, fjölda si'mskeyta, telex-skeyta og fleira.
Þessar magnvisitölur eru si'ðan tengdar viðeigandi tekju-
liðum úr ársreikningi Pósts og si'ma, og þannig fæst vegin
magnvi'sitala fyrir atvinnugreinina.
6.3.13 Peningastofnanir (atv.gr. 81)
Ymis álitaefni koma upp við staðvirðingu á starfsemi
peningastofnana. Spurningin er hvernig meta á magn eða
öllu heldur breytingar á magni þeirrar þjónustu sem atvinnu-
greinin veitir. Ymsir mælikvarðar gætu komið hér til
álita. M a þar nefna framleiðsluvirði i' greininni staðvirt
eftir einhverjum almennum verðmælikvarða, eins og visitölu
vergrar þjóðarframleiðslu. Einnig kæmi til álita að nota
vi'sitölu vinnuafls samkvæmt vinnuvikutainingu skatt-
yfirvalda, eða þá að staðvirða einstaka þætti rekstrar-
kostnaðarins með viðeigandi vi'sitölum.
Hér hefur sú leið verið valin að staðvirða launa-
kostnað með vi'sitölu kauptaxta opinberra starfsmanna og
bankamanna, og nota þá magnvi'sitölu sem vi'sbendingu fyrir
greinina. Þessi vi'sitala sýnir nokkru meiri vöxt en vi'si-
tala vinnuafls samkvæmt vinnuvikutalningu eins og hér er
sýnt:
Vísitala
Staðvirtur ársverka skv.
launakostnaður vinnuvikum
Ar 1973 75,4 88,2
1974 82,7 96,3
1975 100,0 100,0
1976 110,5 104,5
1977 111,3 109,5
1978 119,0 115,6
1979 128,5 120,1
19«0 135,5 131,9
Ymsar skýringar geta verið á þvi', að staðvirtur launa-
kostnaður sýni meiri vöxt en fjöldi ársverka, en með þvi' að