Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 34
-32-
þjónusta. F sli1<um tilvikum er framleiðsluvirðið skilgreint
sem summa aðfanga og vinnsluvirðis, og er þá jafnan miðað
við að ekki sé um rekstrarafgang að ræða.
4.2 Atvinnugreina- og geiraskipting framleiðslureikninga
Af lýsingunni á framleiðslureikningum hér að ofan má
ráða, að unnt ætti að vera að búa til framleiðslureikning
fyrir hvert fyrirtæki eða deild þess eða opinbera stofnun.
Sli1<t mundi þó leiða til gi'furlegs fjölda reikniga með
þeirri afleiðingu að öll yfirsýn glataðist. Flokkun fram-
leiðslureikninganna á einn eða annan hátt er þvi' nauð-
synleg. T meginatriðum er um tvenns konar flokkun að
ræða. f fyrsta lagi eru reikningarnir flokkaðir i' þrjá
aðalflokka eða geira eftir eðli starfseminnar, það er i'
starfsemi fyrirtækja, starfsemi hins opinbera og aðra starf-
semi. Starfsemi hins opinbera er að þvi' leyti frábrugðin
starfsemi fyrirtækja, að hið opinbera selur almennt ekki
þjónustu si'ría á markaðnum, heldur má li'ta svo á, að hið
opinbera sé sjálft að stærstum hluta kaupandi þeirrar
þjónustu, sem það framleiðir. Framleiðsluvirði opinbera
geirans má þvi' skipta i' tvennt, það er samneyslu, sem er
meginhluti framleiðsluvirðisins, og síðan aðrar tekjur.
Auk fyritækja og hins opinbera er svo þriðji geiri fram-
leiðsluuppgjörsins, sem nefna mætti aðra starfsemi. Hér er
um að ræða starfsemi, sem i' eðli si'nu svipar til starfsemi
hins opinbera, þar eð hún er að jafnaði ekki rekin i' ágóða-
skyni og i' mörgum tilfellum er starfsemin ekki verðlögð á
markaðnum. Dæmi um þessa starfsemi eru velferðarstofnanir,
hagsmunasamtök og fleira.
Þótt þau meginsjónarmið, sem liggja að baki geira-
skiptingunni, séu þannig nokkuð skýr, kann i' sumum tilvikum
að orka tvi'mælis, hvernig flokka eigi einstakar atvinnu-
greinar á geirana þrjá. Hér hefur sú leið verið valin að
telja eftirfarandi atvinnugreinar til geirans "starfsemi
hins opinbera":