Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 80
-78-
lýst sérstaklega.
Magnvisitala útflutningsverslunar er reist á visitölu
vinnuafls i' greininni, það er vinnuvikutalningu skatt-
yfirvalda.
Við staðvirðingu á heildsöludreifingu áfengis og
tóbaks eru þrjár aðferðir bornar saman. X fyrsta iagi eru
skoðaðar beinar magntölur fyrir innflutt tóbak og áfengi að
meðtalinni innlendri framleiðslu. X öðru lagi er fram-
leiðsluvirðið i' greininni fært til fasts verðlags samkvæmt
verðvi'sitölu áfengis og tóbaks úr vi'sitölu framfærslu-
kostnaðar. X þriðja lagi er fengin magnvi'sitala áfengis og
tóbaks úr undirliðum einkaneyslunnar. Samanburður þessara
þriggja aðferða, sem þó eru nátengdar, leiðir i' ljós
nokkurt misræmi, að minnsta kosti sum árin. Niðurstaðan
hér var sú að nota að mestu þriðju aðferðina.
Magnvi'sitala fyrir atvinnugrein 613, heildsölu- og smá-
söludreifingu á bensi'ni og oli'u, er fengin með þvi að stað-
virða selt magn i' li'trum af gasoli'u, svartoli'u og bensi'ni,
auk árlegs innflutnings á steinoli'u, þotueldsneyti og flug-
vélabensi'ni. Varasamt getur verið að byggja eingöngu á
innflutningstölum vegna birgðasveiflna, og eru sölutölur
þvi' notaðar fyrir stærstu liðina.
Magnvi'sitala fyrir heildsölu- og smásöludreifingu á
byggingarvörum' er að verulegu leyti talin fylgja fjármuna-
myndun i' ilDÚðarhúsnæði og byggingum hins opinbera. Jafn-
framt er tekið mið af þvi' að hluta af veltu byggingarvöru-
verslunar má rekja til viðhalds húsnæðis. Niðurstaðan var
sú að nota samvigtun tveggja vi'sitalna, og er þá að þrem
fjórðu hlutum notuð magnvi'sitala fjármunamyndunar i' i'búðar-
húsnæði og byggingum hins opinbera og að einum fjórða er
notuð vi'sitala þjóðarauðs i' i'búðarhúsnæði á föstu verði.
Magnvi'sitala fyrir atvinnugrein 613, sölu á bHum og
bilavörum, er fengin með þvi' að fyrst er tekin verðmætis-
vi'sitala fyrir atvinnugreinina i' heild. Sú verðmætisvi'si-
tala er færð á fast gengi eftir gengisvi'sitölu samkvæmt
gjaldeyrisvog, og að þvi' búnu er vi'sitalan staðvirt eftir
almennri verðvi'sitölu fyrir vélar og tæki i' OECD-löndunum.
Þannig fæst óbein (implicit) magnvi'sitala, sem aftur er
borin saman við vi'sbendingar úr öðrum áttum, svo sem fjölda
tollafgreiddra fólksbifreiða samkvæmt Hagti'ðindum. Þess er