Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 98
-96-
sýna aftur á móti niðurstöður þjóðhagsreikningauppgjörsins
á föstu verði, og er þetta ný skýrslugerð eins og áður
hefur komið fram.
f töflum 3 og 4 kemur fram hlutdeild einstakra atvinnu-
greina i' myndun vergra þáttat.ekna hvers árs. Þar má meðal
annars sjá, að hlutdeild fiskveiða i' þáttatekjum hefur
verið á bilinu 6,9-9,3% á þessum árum, það er 1973-1980.
Hlutdeild fiskiðnaðar hefur verið á bilinu 5,8-11% og svo
mætti áfram telja.
Aður en afdráttarlausar ályktanir verða dregnar af
þessum hlutfallstölum um mikilvægi einstakra atvinnugreina
fyrir þjóðarbúskapinn er brýnt að hafa i' huga að aliar fjár-
hæðir, og þar með hlutfallstölur, eru fengnar á grundvelli
ri1<jandi verðhlutfalla á hverjum ti'ma. Af þvi' leiðir, að
atvinnugreinar sem eru til dæmis hvorki i' samkeppni á
erlendum mörkuðum né innanlands og geta þvi' að meira eða
minna leyti ráðið söluverðinu sjálfar geta sýnt tiltölulega
háa hlutdeild i' vergum þáttatekjum. Þá er og vert að hafa
i' huga, að viðskiptakjör hverrar atvinnugreinar á grunnári
staðvirðingar, hér 1975, geta ráðið miklu um vægi greinar-
innar.
Ennfremur má hér nefna, að hlutfallstölurnar einar sér
segja ekkert um það, hve mikið vinnuafl eða fjámagn hefur
þurft til þess að skapa þau verðmæti, sem hér um ræðir.
Til þess að fá vitneskju um það mætti bera saman annars
vegar vergar þáttatekjur eftir atvinnugreinum og hins vegar
sambærilega skiptingu vinnuaflsins eða þjóðarauðsins eftir
atvinnugreinum. Fjármunirnir, eða þjóðarauðurinn, getur
verið afar mismunandi á hvern vinnandi mann eftir atvinnu-
greinum, eftir þvi' hvort um er að ræða vinrtuaflsfreka eða
fjármagnsfreka grein. En að öðru jöfnu er þess að vænta að
vergar þáttatekjur á vinnandi mann séu hærri i' fjármagns-
frekum greinum en öðrum greinum. Þess skai og getið, að
auk framleiðsluf jármunanna og vinnuafls eiga náttúru-
auðlindir, svo sem fiskimið, fallvötn og jarðhiti sinn þátt
i' myndun þáttateknanna.
r töflu 5 eru sýndar vergar þáttatekjur á föstu verði
ársins 1975 og i' töflu 6 magnvi'sitölur, sem byggðar eru á
töflu 5. Atvinnugreinaflokkunin, það er tveggja stafa
ISIC-flokkunin i' töflum 5 og 6 er sraan dregin saman eftir
atvinnuvegum i' töflum 7 og 8.