Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Blaðsíða 96
-94-
eins og ýmsar vélar og tæki, flutningatæki og skrifstofu-
húsnæði ekki flokkaðir eftir atvinnugreinum i' þjóðarauðs-
tölum.
Af framangreindum ástæðum hefur ekki verið talið fært
að sinni að taka upp afskriftir samkvæmt þjóðarauðsmati i'
framleiðsluuppgjörinu, og verður þvi' áfram byggt á
afskriftamati fyrirtækjanna sjálfra, þó með örfáum undan-
tekningum eins og rakið er i' grein 4.4 hér að framan.
En hverju munar á þessum aðferðum? X eftirfarandi
yfirliti er sýndur samanburður á niðurstöðum fyrir þjóðar-
búskapinn i' heild:
Afskriftir í þjóöhagsreikningum 1973-1980
m.kr., verðlag hvers árs.
Afskriftir skv. framleiðslu- uppgjöri Afskriftir skv. ráðstöfunar- uppgjöri
(1) óbreytt breytt Mismunur í %
(2) (3) (2)/(1) (3)/(1)
Ar 1973 106 114 111 7,5% 4,7%
1974 162 172 168 6,2% 3,7%
1975 251 283 275 12,7% 9,6%
1976 318 371 361 16,7% 13,5%
1977 424 489 475 15,3% 12,0%
1978 601 753 732 25,3% 21,8%
1979 1143 1138 1107 -0,4% -3,1%
1980 1882 1799 1747 -4,4% -7,2%
Skv. nýja SNA
1980 1882 1806 1754 -4,0% -6,8%
Sýndar eru tvær útgáfur af afskrifamatinu samkvæmt
ráðstöfunaruppgjörinu. Mismunurinn á rót si'na að rekja til
afskriftar af samgöngumannvirkjum, sem talin hefur verið
með i' ráðstöfunaruppgjörinu til þessa, samanber dálk (2) i'
töflunni. Þessu verður nú breytt til samræmis vió fram-
leiðsluuppgjörið, þannig að afskrift samgöngumannvirkja
verður i' hvorugu uppgjörinu. Raunhæfastur samanburður á