Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 25

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 25
Stefnir] Samvinna og sjálfstæði. 119 ir af eðlilegum ástæðum eigi við- skiftamannaskuldir. Félagar þess eru 373 og því eftir 6828 félags- ^nenn. Nú er talið, að eftir því sem naest megi komast, þá séu af um- Tæddum skuldum 1 miljón og 95 þús. kr. hjá utanfélagsmönnum. Væri nú gert ráð fyrir, að það ^allt væri tryggar skuldir, sem auð- vitað fer fjarri, þá kemur samt -á hvern einasta félagsmann hér- um bil 560 króna skuld. Nú er það að athuga, að vitan- lega er fjöldi af hlutaðeigandi fé- lagsmönnum skuldlaus á þessum stað og kemur því þeim mun hærri uPphæð á hvern hinna. Að sjálf- sögðu er ástandið líka mjög mis- Jafnt í hinum ýmsu héruðum ^andsins. Til sönnunar því, að ástandið á Þessu sviði, er í sumum byggðar- lögum eigi gott má geta þess, að í 32. tbl. „Lögréttu" 1929 er grein eftir Eyjólf Guðmundsson hrepp- stjóra á Hvoli í Mýrdal þar sem lýst er að þessu leyti ástand- í hans héraði. Svo illa er fjöldi manna í því kéraði á vegi staddur, sam- kvæmt lýsingu hreppstjórans, að allur bústofninn er veðsettur fyrir Verzlunarskuldum og jafnvel árs- ^ekjur sumra manna fara alveg í vexti og umsamdar afborganir. — Lán úr Byggingar- og landnáms- sjóði, Ræktunarsjóði og öðrum op- . inberum sjóðum telur hrepsstjór- inn ómögulegt fyrir þessa menn að nota. Girt sé fyrir allar meiri hátt- ar umbætur til hagsmuna og við- réttingar. Margur mundi halda að þessar lýsingar væru málaðar full dökk- um litum hjá höfundi, enda er hann að rökstyðja nauðsynina á uppgjöf skuldanna, en ■ sönnunar fyrir því, að lýsingarnar væru rétt- ar, var eigi langt að bíða, því í 35. tbl. „Lögréttu" 1929 svarar hr. Svafar Guðmundsson umræddri grein og viðurkennir allar lýsing- ar hreppstjórans réttar, en hann segir meira. Þar stendur meðal annars: „Því miður er mikill hluti landsmanna undir sömu syndina seldur. Því fer svo fjarri, að efna- hagur almennings í Vestur-Skafta- fellssýslu sé verri en víða annars- staðar, að jafnvel er hægt að nefna heil héruð sem eiga við stórum verri afkomu að búa“. Þegar þess er gætt, að hér talar maður sem bæði er kunnugur í um- ræddu héraði, og eins nákunnug- ur ástandinu hjá S. 1. S., þá er eng- in ástæða til að efa að hér sé rétt frá skýrt, og er þá eigi óhætt að fullyrða að hér sé um þjóðarböl að ræða, sem full ástæða er til að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.