Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 35

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 35
hætturnar í hafdjúpunum. Kafarasögur. Eftir Arthur James og Howard Mingos. [Fá störf munu vera jafn hættuleg og starf þeirra manna, sem kafa í djúpt Yatn. En í lióp kafaranna eru líka margar sannar hetjur, þrekmiklir menn á sál og líkama. Sögur þær og lýsingar, sem hér fara á eftir, eru allar dagsannar. En varla er hffigt að hugsa sér skáldsögur, er væri meira „spennandi“. pví miður eru örðug- leikar á að þýða ýmislegt af því, sem þessu starfi við kemur. — Grein þessi er tek- ,u dr tímaritinu The World To-day, og er dálítið stytt]. Framfarir miklar hafa orðið á ^Hum útbúningi kafara á síðari ^rum. Hafa stórþjóðirnar keppt hver við aðra í þessu, Bretar, í^jóðverjar og Ameríkumenn. — Þjóðverjar hafa smíðað kafara- búning, sem nota má á 500 feta (,ýpi, og nýlega hefir enskur upp- fyndingamaður, J. S. Peress, bú- til kafarabúning, sem á að duga. ú 650 feta dýpi. Má sjá hann hér á uiyndinni, og er varla hægt að Segja, að þau föt geri manninn "thtakanlega sþengilegan í vexti! Á svo miklu dýpi er örsjaldan kafað. Ameríkumenn hafa kafað i venjulegum kafarabúningi nið- Ur á 300 feta dýpi. En þá nota þeir sömu aðferðir við „afþrýst- inguna“, sem brezka flotastjórn- in hefir, og prófessor J. S. Hal- dane í Oxford hefir fullkomnað. Hefir hann gert víðtækar rann- sóknir á því, hvernig koma megi í veg fyrir kafaraveiki, en hún stafar af ofmiklum þrýstingi á líffærin. Iiann hefir og gert ná- kvæmar skrár yfir það, hve miklu lofti þarf að dæla til kafara á hvaða dýpi sem er, svo og það, hve hratt kafarar mega fara neð- an úr djúpinu til yfirborðsins, án þess að hætta stafi af þrýsti-mun- inum. Menn hafa kafað frá alda öðli. 1 Hómerskvæðum er vikið að kaf- 9

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.