Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 58

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 58
152 Últrafjólubláir geislar og jurtagróður. [Stefnir dyrnar. Þetta á sér ekki aðeins stað um dýr, heldur og um man 1- fólkið líka. a mörgum dýrahúsunum er þak- ið að miklu leyti úr gleri. — Var mér sagt að þá hefði verið sett geislagler í þökin og aðra glugga á flestum dýrahúsunum í dýra- görðunum. — Mér var ennfremur sagt að því hefði verið veitt eftir- tekt, að síðan væru dýrin kvilla- minni og að öllu hraustari og heil- brigðari. En sólskinið er stopult í London og yfir borginni er flesta daga þykkur reykjarmökkur, sem hindrar það, að últrafjólubláugeisl- arnir nái yfirborði jarðarinnar. — Þess vegna er í sumum húsunum, t. d. í Ijónahúsinu og apahúsinu, kynt rafljós, sem veitir birtu, sem líkist mest sólarljósinu. Ennfrem- ur voru gólfin upphituð með raf- orku. Að sjálfsögðu var líka löggð mikil stund á það, að fóðrun dýr- anna væri sem mest í samræmi við náttúrlegt eðli þeirra eða svipað- ast því, sem þau hafa þar sem þau lifa villtu og sjálfráðu lífi. Reynsl- an hefir sýnt, að síðan aðbúð dýr- anna hefir verið endurbætt, hefir heilsufar þeirra tekið miklum framförum. Svo er um búið að dýr- in geti verið úti eða inni eftir vild. Síðastliðinn vetur voru óvana- lega miklar frosthörkur í Englandi eins og víðar í Evrópu. En þrátt fyrir kuldann kusu margar dýra- tegundir frá suðrænum löndum að vera úti mikinn hluta dagsins og virtust ekki hafa illt af því. Jafn- vel þó geislaglerið sé talsvert dýrt ennþá, er mikil' áhersla lögð á, það í Englandi, að setja það í glugga á sem flestum barnaskól- um, því börnin mega síst allra vera án hinna líförfandi últrafjólubláu geisla. Útivist og hreyfing. öllu, sem anda dregur, er nauð- synleg hreyfing úti undir beru lofti og að draga að sér sólvermt og sól- hreyft útiloft. Lífið er stöðugur, skipulagsbundinn straumur, sem sólargeislarnir hafa framkallað með krafti sínum. Sjálfráð hreyf- ing er hvorttveggja í senn, ávöxt- ur sólargeislanna um leið og hún. styður að því, að þessi ósjálfráði lifandi straumur vinni sitt ákveðna starf á fullkomnari hátt sjálfum sér til þrifa og styrktar. Líkam- inn er samsettur af ótölulegum grúa af frumukerfum. Blóðið fær- ir öllum þessum borgurum líkams- heildarinnar fæðu um leið og það flytur burtu öll óhreinindi, eða brennsluefni. Að öðrum kosti geta frumurnar ekki unnið sín skyldu- störf. öll vellíðan manna er undir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.