Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 63

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 63
Fjármagn og framfarir. 157 Stefnir] Hvað tákna þá þessar tölur? — Menn meina auðvitað krónur, og Þessir menn eiga þá svo og svo ftiargar krónur. Þetta finnst mönn um nægilega ljóst, spyrja eins- kis frekar. En ímyndar nú nokkur sér í raun og veru að ,,miljónamaður“ eigi eina miljón króna í peninga- skápnum sínum og geti talið þær út þegar hann vill? Eina miljón t silfurkrónum eða í gullmynt, €ða í bankaseðlum? Liklega vill ^aú enginn fullorðinn maður með- ^anga að hann gjöri sér svona barnalegar hugmyndir um hvað tað eiginlega sé að vera ríkur. Og t>ó eru það óneitanlega slíkar hug- ^uyndir, sem móta bollalegging- ar almennings um auðlegðina, úskir hans lum notkun auðlegðar- iunar og kröfur hans til ríku Uiannanna. Menn fordæma ,,auð- kýfinginn“, sem gjörir ekki ann- að en að hrúga saman meiri og meiri peningum, þó hann hafi meira af þeim en hann þarf, og tímir hvorki að nota þá sjálfur ®ða lofa öðrum að nota þá. Mynd- ln> sem samsvarar þessu venju- Jega tali manna, er fépúkinn mni í hálfdimmum hvelfdum eta að telja peningapokana s*na. Stundum er efnuðum mönn- 11111 ámælt fyrir að þeir „setji ekki peninga sína í umferð“, svo að verkamenn og fátæklingar geti unnið sér eitthvað inn. Handiðn- armenn kvarta undan því, að efna mennirnir liggi á peningunum „eins og ormur á gulli“ í staðinn fyrir að láta smíða eitthvað eða kaupa eitthvað fyrir þá. Bak við þessar aðfinnslur skín í hugmynd- irnar um hrúgur af peningum, læstar niðri í hirzlum, engum til nota. Og það er vissulega ekki að- eins fáfróða fólkið, sem gengur með þessar hugmyndir um auð- legðina. Þær eru algengar meðal allra stétta. Jafnvel þjóðmálaskoðanir um efnahagsmálin eru byggðar á þess ari hugmynd um að auðlegðin sé sama sem hrúgur af peningum, sem grípa megi til í hvaða augna- miði sem er. Ef maður lætur eftir sig eignir fyrir 100000 kr., þá í- mynda menn sér að ríkið geti tek- ið meiri eða minni hluta af þess- ari „upphæð“ og notað til út- gjalda sinna. — Mönnum dettur ekki f hug að það geti verið nein- ir erfiðleikar á því fyrir dánar- búið að borga út erfðafjárskatt. Hér kemur það alveg Ijóslega fram, hvernig menn hugsa sér hinar eftirlátnu eignir sem pen- ingaupphæð: sá sem erfir upp- hæðina getur líklega sleppt ein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.