Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 76

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 76
170 Hnapparnir sem hurfu. [Stefnir Hj á okkur verður jafnan úr mestu að velja af öllum teg- undum eldfæra. At- hugið birgðir okkar og kaupið svo þar sem hagkvæmast ---reynist.-- Helgi Magnússon &Co. Reykjavik. þegar geislinn frá vasaljósinu kom beint framan í hana, Donald sá nú eftir því, hve hranalega hann hafði farið að þessu. „Hamingjan hjálpi mér“, sagði hann, „eg hefi þó víst ekki meitt yður. Verið ekki hræddar, mér dettur ekki í hug að gera yður nokkurt mein“. „Æ, stundi hún upp. „Eg hélt þér væruð innbrotsþjófur“. Eruð þér ekki innbrotsþjófur?" „Ekki get eg nú eiginlega kall- að mig það“, sagði Donald. „En eg þóttist alveg viss um, að þér væruð það!“ Hún brosti til hans, og Donald hafði aldrei fyr séð annað eins bros. „Yður þykir líklega nokkuð ein- kennilegt, að eg skyldi vera bak við arinhlífina?" sagði hún, „en eg skal segja yður hvernig í því liggur. Mér gekk svo illa að sofna, að eg ætlaði að ná mér 1 bók, sem eg hafði skilið eftir hérna niðri. En í sömu svifum varð mér litið á gluggann og þá sé eg mann vera að skríða inn um gluggann. 1 fát- inu faldi eg mig bak við hlífina. ]>egar eg svo sá, að þér fóruð beint að sofa þóttist eg hafa það í hendi mér að laumast burt, bak við hlífina. En þér, voruð of

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.