Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 85

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 85
Stefnii] Hnapparnir sem hurfu. 179 sagði hann og sneri sér að gest- gjafanum, sem hafði fylgt honum inn í reykskálann. „Hér er ekki alt með feldu. Hafið þér nokkuð á móti því, að eg verði hérna í nótt?“ „Haldið þér — ?“ „Eg skal segja yður á morgun hvað eg held“, sagði hann. Eg hefði gaman af að gera dálitla til- raun. Hafið þér á móti því?“ „Langt frá því“, sagði gestgjaf- inn. l>egar gestirnir voru gengnir til náðá um kvöldið fór Donald inn í reykskálann, slökti ljósin og sett- ist í hægindastól. Hegar hann var búinn að sitja þarna í hálfa stund fór hann að efast um þetta alt. Hvernig gat honum dottið í hug, að tvö inn- brot hefði verið framin til þess eins að stela frá honum verðlaus- skyrtuhnöppum? Og var það ekki bjánalegt, að búast við þriðja innbrotinu í sama tilgangi? En ef hún nú kæmi? Hvað átti hann að segja við hana? — Og hvað ætli hún segði við hann? Hvernig skyldi hún reyna að fóðra þetta dasmalausa framferði? Hann fór að gera sér ýmsar hugmyndir um það, hvað því gæti valdið, að stúlka brytist inn nótt eftir nótt til þess eins að ná SwnsnK f\ VALD^R VIRQINin Cigarcttan scm allir biðja um nú. 12*

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.