Sagnir - 01.05.1982, Blaðsíða 17
hann ósnortinn af hugmyndum frjálshyggj-
unnar.
Líku máli gegndi um Arnljót: Hann snér-
ist öndverður gegn eigin hugmyndum um
frjálsa samke'ppni, en barðist á sama tima
fyrir atvinnufrelsinu.
Það er því ekki að sjá að vel hafi staðið í
ból þeirra ,,frjálshyggjumanna“ á þinginu
1887 og álitamál hvor nafnbótin hæfir þeim
betur: Frjálshyggjumenn eða rugludallar?
Tilvitnanir:
1. Stjórnartíðindi 1888 A. Nr. 1.
2. Alþingistíðindi 1887 A-deild, 545 og 616.
3. Þjóðviljinn 1. 8. sept. 1887.
4. J.S.Mill (útg. 1886), 21.
5. Alþingistíðindi 1887 A-deild, 544.
6. Sama B-deild, 19.
7. Sama A-deild, 34.
8. Arnljótur Ólafsson, 79.
9. Sama, 89.
10. J.S.Mill (útg. 1970), 11. (forspjall Þorsteins
Gylfasonar).
Heimildir:
Alþingistíðindi 1887 A og B-deildir, Rv. 1887.
Arnljótur Ólafsson: Auðfrœði. Hið íslenska Bók-
menntafélag. Khn. 1880.
Mill, J.S.: Umfrelsið. fslenskað úr frummálinu eftir
Jón Ólafson. Hið íslenska Þjóðvinafélag. Rv. 1886.
Mill, J.S.: Frelsið. íslensk þýðing eftir Jón Hnefil
Aðalsteinsson og Þorstein Gylfason sem líka ritar for-
spjall. Hið fslenska Bókmenntafélag. Rv. 1970.
Stjórnartíðindi 1888 A, Rv. 1888.
Þjóðviljinn I, ísaf. 1887.
15