Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Blaðsíða 21

Sagnir - 01.05.1982, Blaðsíða 21
■ ■ Konur við saltfiskbreiðslu á Kirkjusandi. Það sem aðallega einkennir hina marxis- tísku fagrýni er vantraust á viðteknum vis- indalegum kenningum. Það sama má segja um kvennasögurannsóknir. Mikilvægur samnefnari, sameiginlegt einkenni, er inn- sæið i pólitiskar forsendur hinna svokölluðu gildisfrjálsu og hlutlægu rannsóknarað- ferða. Frá upphafi vega hefur andstaða þeirra kvenna sem fást við kvennasögu byggst á hugmyndagagnrýni, þ.e. þeirri röngu mynd af konum sem sagnfræðin hefur miðlað. Þessari gagnrýni hefur líka bæst liðsauki þar sem eru þeir sagnfræðingar sem vilja setja spurningarmerki við gildissvið sögukenninga og rannsóknaraðferða. Þessi ranga mynd af konum sem sagnfræðin hefur miðlað hefur verið talin óumbreytanleg að mati þeirra sem átt hafa hlut i gerð og við- haldi hennar. Konur hafa verið einskonar hulduverur í rannsóknum sagnfræðinga. En hins vegar hefur gagnrýnin á hefðbundnar sögukenningar og aðferðafræði almennt snert spurninguna að hve miklu leyti þær séu nothæfar í túlkun á raunverulegum heimi kvenna fyrri tíðar. Þannig hefur sú gagnrýni sem runnin er frá kvennasögu snert afger- andi spurningar um innihald og vísindalega stöðu sagnfræðinnar og það hlutverk sem hún hefur haft og hefur ennþá sem upp- spretta og sköpunartæki hugmynda og þá líka í tengslum við konur. Kvennasögurannsóknir tengjast líka endurnýjun innan sögu á annan hátt. Dæmi má taka úr vesturevrópskri sögu 1500—1900. Þar er mjög áberandi að túlk- anir og skilgreiningar í kvennasögu hafa beinst að því markmiði að reyna að finna efnisþætti sem hafa hlotið frekar mikla um- fjöllun af öðrum sagnfræðingum. í þessu sambandi má nefna vöxt félagssögu sem hefur verið liður í áðurnefndri endurnýjun. Þetta hefur leitt til þess að myndast hafa önnur svið sem áhugi hefur verið fyrir að kanna, fyrir utan hina venjulegu persónu- og pólitísku sögu. Þetta þýðir að rannsóknir sem ekki endilega hafa merkimiðan kvenna- saga heftan á sig hafa lagt mikið af mörkum til að gera konur sýnilegar í sögunni. Dæmi um slíkar rannsóknir má finna innan mann- fjöldasögu, fjölskyldusögu, sögu alþýðu- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.