Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Blaðsíða 74

Sagnir - 01.05.1982, Blaðsíða 74
Arnór Hannibalsson: Um þjóðir Myndun þjóðríkja, eðli þeirra og saga; þjóðerni og grunnur þess — hafa verið rædd í Evrópu um aldir. Það sem einkennir þessa umræðu er það, hversu höfundum hefur reynst erfitt að beygja efnið undir rökleg hugtök og smíða kenningar um það, sem hægt sé að henda reiður á. Menn hafa skoð- að þessi vandamál út frá heimspekilegu, sögulegu, félagsfræðilegu, sálfræðilegu, til- finningalegu, bókmenntalegu og mann- fræðilegu sjónarmiði. Flestir þeir höfundar sem um þessi mál fjalla einskorða sig ekki við eitt af þessum sjónarmiðum, heldur renna tvö eða fleiri saman í hugsun manna um þau, og því verður umræðan oft óljós og ekki alltaf gott að henda reiður á, hverju við- komandi höfundar halda fram. í því sem hér verður sagt verður staðnæmzt við tvær skilgreiningar á hugtakinu þjóð: önnur tekur mið af ytri aðstæðum: atvinnulíf, tunga, söguþróun, en hin af innri aðstæðum: þjóð- erni sem andlegt líf. Ég veit ekki til þess að nokkur maður hafi enn komið með fullnægjandi skilgreiningu á hugtakinu þjóð. Venjan er sú að greina á milli fólksins í landinu (Volk) og fólks sem skipulagt er af riki og sett undir ríki (Nation). Ég mun nú reyna að gera grein fyrir nokkrum vandamálum sem þetta varða. Aristóteles varð liklega hinn fyrsti í ev- rópskum bókmenntum til að reyna að skil- greina, hverjir eiga að hafa borgararétt i rík- inu. Nú var borgríkið (þjóðríkið) sett saman af ýmiskonar fólki: Þrælar, börn, konur, karlmenn. Fólkið skiptist og í yfirstétt og undirstétt. Til hinnar fyrrnefndu heyrðu 72 frjálsir menn, þ.e. þeir sem höfðu aðstöðu og efni til að íhuga málefni ríkisins, höfðu frjálsan tíma og þurftu ekki að vinna. Til undirstéttar heyrðu aftur á móti ánauðugir þrælar, verkamenn og iðnaðarmenn, sem nutu lítt menntunar og höfðu engan tíma af- lögu til þess að leggja niður fyrir sér málefni ríkisins. Þá er spurningin sú, hverjir eru rétt- mætir borgarar ríkisins? Fyrir Aristótelesi var augljóst, að þrælar höfðu ekki borgara- rétt og gátu ekki haft, því að þeir voru eigin- lega ekki menn, heldur verkfæri, húsdýr eig- andans. En erfiðara var með daglaunamenn og iðnaðarmenn. Áttu þeir að njóta fulls borgararéttar? Hvað gátu þeir gert með slík- an rétt, ef þeir höfðu ekki menntun eða að- stöðu til þess að nýta sér hann? Aristóteles hallaðist nefnilega að því að þeir einir ættu að hafa borgararétt sem tóku þátt í ákvörð- unum sem vörðuðu almannahag og í dómum yfir þeim sem höfðu brotið gegn siðum og lögum. En það var aðeins yfirstéttin sem hafði hæfileika, aðstöðu og getu til þess að taka að sér þessa starfsemi ríkisins. Hér var um það að ræða, hvort borgríkið ætti að vera lýðræðislegt eða ekki. Aristóteles sá ekki hvernig hann ætti að samþykkja lýð- ræði, því að stjórn fer ekki vel úr hendi neinna annarra en þeirra sem kunna að stjórna. En með því að aðhyllast þá kenn- ingu varð hann eiginlega að segja, að yfir- stéttin ein hefði borgararétt í ríkinu, en undirstéttin hefði það hlutverk að hlýða og vinna. Samt var Aristóteles á því, að allir menn ættu að fá menntun, hver við sitt hæfi og sinnar stéttar, og voru stúlkur þá ekki undanskildar. En vandamálið um borgara-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.