Sagnir - 01.06.2005, Qupperneq 30

Sagnir - 01.06.2005, Qupperneq 30
Minningar og goðsagnir um sfðari heimsstyrjöldina f Danmörku í málefnum flóttamanna fyrir síðari heimsstyijöld og á meðan henni stóð.l,l“ Umsjón með rannsókninni hefur Dönsk miðstöð um rannsóknir á helförinni og þjóðarmorðum (DCHF)l,iv og að henni starfa margir þekktustu fræðimanna Danmerkur. Rannsóknin hófst haustið 2000. Þó að rannsókninni sé enn ekki að fullu lokið, var greint frá helstu niðurstöðum hennar í Politiken nýlega: Þrátt fyrir aðvaranir, og án þess að Þjóðveijar óskuðu eftir framsali, sendu dönsk yfírvöld að minnsta kosti 19 gyðinga til Þýskalands, þar sem þeir dóu í útrýmingabúðum. í ljósi þessa hefúr forsætisráðherra Danmerkur, Anders Fogh Rasmussen, beðið gyðinga opinberlega afsökunnar.lxv Gagnrýni fræðimanna á ríkjandi umfjöllun um síðari heimsstyijöldina í Danmörku hefúr hingað til ekki haft mikil áhrif. Enn lifa margar mýtur góðu lífí í daglegum skrifúm fjölmiðla'™ og danskir fræðimenn fjalla margir hveijir enn um októberatburðina 1943 á gagnrýnislausan hátt og lýsa þeim sem einhvers konar siðferðislegu afreki.1™1 Skyldi þetta vera að breytast? Uvi" NIÐURLAG Frá því á 19. öld hefúr Danmörk verið þekkt sem land friðsemdar og mannúðar. Baráttuleysi Dana í síðari heimsstyijöldinni og samvinna með þýska hemámsliðinu varð til þess að eftir stríð var ekki ljóst hvort líta ætti á Danmörku sem bandamann eða andstæðing Þýskalands. Smávægileg andspyma og mótmæli vom notuð til að sýna fram á óvirka en almenna andstöðu Dana við hemám Þjóðveija. Þá unnu Danir afrek í stríðinu sem mikið hefúr verið gert úr síðan, bæði í Danmörku og erlendis. Þetta var björgun næstum allra gyðinga frá Danmörku árið 1943 þegar senda átti þá í útrýmingarbúðir. Notkun danska ríkisins á þessum atburði er dæmi um afar vel heppnaða dæmisöguvæðingu flókinna atburða og notkun þeirra í pólitískum tilgangi. Þetta sögulega minni hefúr verið notað, ásamt ímynd Danmerkur ffá því fyrir stríð, til að gera dönsku þjóðina að nokkurs konar fyrirmynd annarra þjóða hvað varðar siðferði, umburðarlyndi og mannúð. Þannig náði Danmörk að skipa sér í hóp sigurvegaranna í síðari heimsstyijöldinni. Imynd hennar hefúr reynst henni verðmæt allar götur síðan, bæði í viðskiptum við önnur lönd og til þess að viðhalda einsleitni og samheldni í dönsku þjóðfélagi með því að leggja áherslu á yfirburði danskra siða og að innflytjendur tileinki sér þá. Sögulegt minni um mannúð og umburðarlyndi er á vissan hátt notað til að réttlæta kúgun minnihlutahópa í Danmörku nútímans. Á síðustu árum hefúr komið fram nokkur gagnrýni á umfjöllun um hlutverk Danmerkur í síðari heimsstyrjöld. Framkoma danskra stjómvalda í aðdraganda stríðsins hefúr verið gagnrýnd, sem og samvinna með hemámsliðinu. Auk þess hefur sagan af björgun gyðinganna verið tekin til róttækrar endurskoðunar. Sú endurskoðun sem farið hefúr fram á síðustu ámm á minningum Danmerkur úr síðari heimsstyijöld er afar fróðleg. Sjálfúm þykir mér aðallega spennandi að sjá hve mikið viðhorf til Danmerkur og „hins danska anda“ munu breytast, bæði í Danmörku og erlendis. Danmörk hefúr verið látin í friði með söguskoðun sína og sjálfsmynd síðustu 60 árin eða svo og því má spyrja hvort minningin hafi ekki þegar þjónað tilgangi sínum. Er ímynd Danmerkur ekki orðin of sterk til að endurskoðun á minningunum sem notaðar vom til að skapa þessa ímynd breyti nokkm? Fróðlegt er að bera þetta saman við það hvernig oftast er sagt frá upphafi íslandsbyggðar. Sagnfræðingar em núorðið sammála um að sagan af Ingólfí Amarsyni hafi lítið sem ekkert sannleiksgildi, það eigi ffekar að líta á hana sem skáldskap, dæmisögu. Engu að síður heldur Ingólfúr stöðu sinni sem fyrsti Islendingurinn og sagan af honum er sú saga sem við kjósum að segja af landnámi íslands. TILVÍSANIR i Ymsar hjálendur og nýlendur voru áfram undir danskri stjóm. Sökum smæöar og fjarlægðar frá Danmörku, komu þær danskri sjálfsmynd þó lítið við. ii Lausleg þýðing: „The unique value of human existence“. Jorgensen, Theodor og Hjelm, Norman A.: „Grundtvig, Nikolai Fredrik Severin“. The Encyclopedia of Christianity II. Ritstjórar Fahlbusch, Erwin o.fl. Gran Rapids, 2001, bls. 480. iii Buckser, Andrew: „Group Identities and the Construction of the 1943 Rescue of the Danish Jews“. Ethnology XXXVII, 3. tbl.. 1998, bls. 218. iv Zolner, Mette: „Remembering the Second World War in Denmark: The Impact of Politics, Ideology and Generation“. Myth and Memory in the Construction of Community. Historical Patterns in Europe and Beyond. Ritstjóri Stráth, Bo. Brussel, 2000, bls. 352-353. v Hæstrup, Jörgen: From Occupied to Ally: Danish Resistance Movement 1940-45. Kaupmannahöfn, 1963, bls. 4. vi Sama heimild, bls. 5. vii Sama heimild, bls. 39. viii Lausleg þýðing: „acts of war but... an occupation regulated by agreement“. Sama heimild, bls. 14. ix Mogensen, Michael: „October 1943 - The Rescue of the Danish Jews“. Denmark and the Holocaust. Ritstjórar Jensen, Mette Bastholm og Jensen, Steven L.B.. Kaupmannahöfii, 2003, bls. 35. x Lausleg þýðing: „Hitler's Canary“. Buckser, Andrew: „Group Identities and the Construction of the 1943 Rescue of the Danish Jews”, bls. 6. xi Jespersen, Knud J.V.: No Small Achievement: Special Operations Executive and the Danish Resistance 1940-1945. Óðinsvé, 2002, [bls. ekki getið]. xii Sjá Hæstrup, Jörgen: From Occupied to Ally: Danish ResistanceMovement 1940-45, bls. 39-40. Politiken, 4. mars 2005, á slóðinni http://politiken.dk/visArtikel.iasp?PageID=367934. Síðast skoðað 18. mars 2005. xiii Loewy, Reuben: „Denmark's other Record“. The Jerusalem Post, 30. maí 1996, bls.32. xiv Lausleg þýðing: „a peculiarly Danish form of subtle ridicule“. Buckser, Andrew: „Group Identities and the Construction of the 1943 Rescue of the Danish Jews”, bls. 212. xv Lausleg þýðing: „to underline his continuing claims to national sovereignty“. Loewy, Reuben: „Denmark's other Record”, bls. 32. xvi Dæmi um þetta má finna í The Copenhagen Post, 24. sept. 1999, á slóðinni http://www.cphpost.dk/get/58358.html. Síðast skoðað 18. mars 2005. Fjallað er um tilurð mýtunnar og hún krufin í Vilhjálmur Vilhjálmsson: „The King and the Star. Myths created during the Occupation of Denmark“. Denmark and the Holocaust. Ritstjórar Jensen, Mette Basthols og Jensen, Steven L.B.. Kaupmannahöfn, 2003, bls. 102-117. xvii Buckser, Andrew: „Group Identities and the Construction of the 1943 Rescue of the Danish Jews”, bls. 215. xviii Þetta getur þó ekki talist mjög mikið, til dæmis í samanburði við Noreg, þar sem 46.000 manns voru handteknir fyrir samstarf við þýska hemámsliðið. xix Lausleg þýðing: „On 29 August, a national uprising forced the govemment to resign“. Kirchhoff, Hans: „Denmark: A Light in the Darkness of the Holocaust? A Reply to Gunnar Paulsson”. Journal of Contemporary History XXX. 1995, bls. 466. xx Buckser, Andrew: „Modem identities and the creation of history: Stories of rescue among the Jews of Denmark”. Anthropological Quarterly LXXII, 1. tbl.. 1999, bls. 5. xxi Sama heimild, [bls. ekki getið]. xxii Þangað fengu dönsku gyðingamir jafnvel sendan bögglapóst, en slíkt mun vera einsdæmi í sögu Helfararinnar. Sjá Paulsson, Gunnar S.: „The “Bridge over the Oresund”: The Historiography on the Expulsion of the Jews from Nazi - Occupied Denmark“. Journal of Contemporary History XXX. 1995, bls. 474. xxiii Kirchhoff, Hans: Samarbejde og modstand under besœttelsen. En politisk historie. Óðinsvé, 2001, bls, 224. xxiv Buckser, Andrew: „Group Identities and the Construction of the 1943 Rescue of the Danish Jews”, bls. 224. xxv Sama heimild, bls. 213. xxvi Lausleg þýðing: „an etemal light in a world of spiritual darkness“. Abrahamsen, S.: „The Rescue of Denmark's Jews“, bls. 432. xxvii Lausleg þýðing: „a symbol of hope and light in the darkness of the Holocaust“. Kirchhoff, Hans: „Denmark: A Light in the Darkness of the Holocaust? A Reply to Gunnar Paulsson”, bls. 477. xxviii Buckser, Andrew: „Group Identities and the Construction of the 1943 Rescue of the Danish Jews”, bls. 216. xxix Thanks to Scandinavia Foundation. Á www.thankstoscandinavia.org. Síðast skoðað 18. mars 2005. xxx Buckser, Andrew: „Group Identities and the Construction of the 1943 Rescue of the Danish Jews”, bls. 209. xxxi Grundtvigianisminn var endurlífgaður í Danmörku á tímum hemámsins og var mörgum leiðtogum andspymunnar hvatning. Buckser, Andrew: „Group Identities and the Construction of the 1943 Rescue of the Danish Jews”, bls. 218. xxxii Lausleg þýðing: „Resistance and Rescue: Denmark's Response to the Holocaust“. Zöllner, Mette: „Remembering the Second World War in Denmark: The Impact of Politics, Ideology and Generation“, bls 355. xxxiii Lauslegar þýðingar: „A Country's Response to the Nazis: No“; „A Conspiracy of Decency“; „Danish Sanctuary“. Leitað var að efni tengdu Denmark AND Jews AND World War, með hjálp Advance Search í Proquest http://proquest.umi.com/pqdweb. Síðast skoðað 18. mars 2005. xxxiv Zöllner, Mette: „Remembering the Second World War in Denmark: The Impact of Politics, Ideology and Generation“, bls 356. xxxv Buckser, Andrew: „Modem identities and the creation of history: Stories of rescue among the Jews of Denmark”, bls. 12. xxxvi Sumarið 2000 vom þrír íslamskir menn dæmdir fyrir að nauðga ungri stelpu í Árósum. Fangelsisdómar yfir þeim vom svo stuttir að gæsluvarðhaldið sem þeir höfðu verið í fram að dómsuppskurði gekk upp í dóminn og þeir gengu úr dómsalnum ftjálsir menn. Þetta varð að miklu hneykslismáli í Danmörku, en forsætisráðherrann, Paul Nymp Rasmusen, sagði dóminn réttan og að nauðsynlegt væri að taka tillit til þess að mennimir kæmu úr menningarsamfélagi þar sem ekki væri borin jafn mikil virðing fyrir konum og Danir ættu að venjast. Þessari yfirlýsingu var skiljanlega illa tekið. Hvað vakti fyrir 28 Sagnir 2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.