Sagnir - 01.06.2005, Síða 48

Sagnir - 01.06.2005, Síða 48
Gísli Helgason Gísli Helgason er Hinn varanlegi eilífi friður á jorðu fæddur 1971. Hann lauk BA prófi í sagnfræði vorið 2004 og stundar nú MA nám við Háskóla íslands. Kvennablaðið, Bríet Bjarnhéðinsdóttir og Norðurálfuófriðurinn mikli 1914-1918 Konur gengu í störf karla á meðan þeir börðust í stríði. Að mati Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, ritstjóra og útgefanda Kvennablaðsins, var fullt pólitískt vald kvenna til jafns við karla lykillinn að betri og friðsœlli heimi. Hörmungar í líkingu við heimsstyrjöldina fyrri væru óhugsandi ef konur hefðu meiri pólitisk áhrif á heimsmálin. Harðir friðarskilmálar i lok striðs voru Bríeti einnig umhugsunarefni og óttaðist hún að óánœgjubroddur i hjarta hinna sigruðu þjóða gœti leitt til nýrrar styrjaldarj Norðurálfuófriðurinn, eiits og fyrri heimsstyrjöld var gjarnan kölluð í íslenskum blöðum samtimans, Itafði tiltölulega lítil áhrif á íslenskt þjóðlif samanborið við síðari heimsstyrjöld. ísland var einfaldlega of langt í burtu og tœknin ekki komin á það stig að herir ófriðarlandanna gœtu notað landið i hernaði eins og síðar varð. Aftur á móti höfðu Bretar auga itteð landiitu vegna hernaðarlegra hagsmuna og fljótlega eftir aó stríðið braust út var komið á nokkurs konar ritskoðun þar sem allur póstur sem barst til og frá landiitu var skoðaður. Það sama má segja uitt ritsímann enda lá strengurinn um Skotland sent gerði Bretunt itægara um vik að fylgjast með þvi sent þar fór fram.“ Þrátt fyrir jjarlœgðina voru íslendingar fjarri því að vera áhugalausir unt stríðið enda hljóp ntikið kapp í alla blaðaútgáfu og fréttir af stríðinu voru nánast daglega á síóum blaðanna.“‘ BRÍET OG KVENNABLAÐIÐ Óþarfi er að eyða miklu púðri í að kynna Bríeti sjálfa en hún markaði sér snemma braut með skrifum sínum um réttindi kvenna. Sagt er að grein hennar í Fjallkonunni „Nokkur orð um menntun og rjettindi kvenna“ árið 1885 hafi verið fyrsta blaðagreinin eftir íslenska konu sem birtist á prenti.iv Áratug síðar, í febrúarmánuði 1895, stofnaði Bríet Kvennablaðið og kom það mánaðarlega út í Reykjavík. Blaðið náði töluverðri útbreiðslu strax fyrsta árið en auk þess að vera útgefandi og ritstjóri, skrifaði Bríet nánast allt efni þess þau tuttugu og fimm ár sem blaðið kom út. Fyrstu árin fjallaði blaðið aðallega um mennta- og uppeldismál en pólitísk réttindamál kvenna voru lítið á dagskrá. Þegar komið var fram yfir aldamót lagði austfirska kvenréttindablaðið Framsókn upp laupana og þrátt fyrir orðróm um að „pólitíkin hefði orðið því blaði að fjörtjóni“ tók Bríet pólitiska kvenréttindabaráttu inn í Kvennablaðið.' Eftir að Bríet komst í kynni við erlend kvennasamtök í upphafí nýrrar aldar 46sagnir2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.