Sagnir - 01.06.2005, Side 52

Sagnir - 01.06.2005, Side 52
Hinn varanlegi eilffi friBur á jörðu að stríðið hafi frelsað þær úr íjötrum.’1" ERU KONUR ENN ÁHRIFALAUSAR? Óhætt er að segja að Kvennablaðiö hafí staðið undir na&i þegar málefni kvenna voru annars vegar og þrátt fyrir minnkandi útbreiðslu og bágboma afkomu síðustu árin má ætla að blaðið hafi haft mikil áhrif á íslenska kvennabaráttu og víkkað sjóndeildarhring landsmanna í kvenfrelsismálum. Öll umfjöllun blaðsins um striðið mikla var tengd konum á einn eða annan hátt og að öllu jöfnu var það barátta fyrir pólitískum réttindum kvenna sem skein í gegnum skrif blaðsins. Óbeit Bríetar á striði var áberandi og líkt og kvenréttindasinnar í öðmm Sú hugmynd Bríetar að stríðið hafi á margan hátt frelsað konur er vel í samræmi við hugmyndir flestra samtímakvenna um áhrif stríðsins. í lok áttunda áratugs tuttugustu aldar og í byrjun þess níunda fóru menn á hinn bóginn að draga þessi frelsunaráhrif í efa. hlutlausum löndum vom friðarmál henni hugleikin. Hér er rétt að undirstrika þann mikla mun sem var á viðhorfum kvenna til friðarmála eftir því hvort þær komu ffá hlutlausum ríkjum eða ríkjum stríðandi fylkinga. Viðhorf Bríetar vom í fullu samræmi við skoðanir feminista í þeim ríkjum sem stóðu utan við stríðið. Þótt Bríet hafi vel gert sér grein fyrir stuðningi kvenna í ófríðarlöndunum við stríðsreksturinn hafði hún þá trú að þær væm einungis að sinna skyldum sínum við ættjörðina en innra með sér bæm þær frið í brjósti - rétt eins og allar aðrar konur heimsbyggðarinnar. Afleiðingar stríðsins að mati Bríetar vom þó ekki með öllu til óþurftar enda rekur hún almennan kosningarétt kvenna beint til stríðsins. A meðan karlmennimir drápu hvem annan á vígvöllunum, sönnuðu konumar getu sína á heimavígstöðvunum með því að halda þjóðfélögunum gangandi. Stríðið var að hennar mati háð vegna ákvarðana misvitra karlmanna en þegar litið væri til framtíðar var bjartari tíð í vændum. Með pólitískum réttindum og þar af leiðandi auknum áhrifúm kvenna í stjómmálum var fríðvænlegra umhorfs í heiminum en áður. í ljósi sögunnar er vert að velta því fyrir sér hvort spá Bríetar og alþjóðasamtaka kvenréttindasinna um áhrif kvenna á heimsffiðinn hafi verið bamalegar og óraunsæar - eða getur verið að áhrifa kvenna sé þrátt fyrir allt ekki enn farið að gæta í valdapólitík heimsmálanna? TIL VÍSANIR i Þessi grein er upphaflega samin haustið 2003 sem ritgerð í námskeiðinu Fyrri heimsstyrjöldin: Vatnaskil i sögu Evrópu. Hugmynd að titli greinarinnar er fengin úr Kvennablaðinu en höfundur taldi rétt að breyta orðalaginu dálítið. Upphafleg setning hljóðar þannig: „Hinn varanlegi, eilífur friður á jörðunni“. Kvennablaðió, 28. feb. 1919, bls. 13. ii Sólrún B. Jensdóttir: ísland á brezku valdsvœði 1914-1918. Reykjavík, 1980, bls. 14-17 og 67-69. iii Gunnar Þór Bjamason: „Viðhorf íslendinga til Þjóðveija í heimsstyijöldinni fyrri“. Saga XXI. 1983, bls. 207. - Guðjón Friðriksson: Nýjustu fréttir! Saga Jjölmiðlunar á íslandi frá upphafi til vorra daga. Reykjavík, 2000, bls. 123. iv Sigríður Th. Erlendsdóttir: Veröld sem ég vil. Saga kvenréttindafélags fslands 1907-1992. Reykjavík, 1993, bls. 38. v Að sögn Bríetar var fyrsta tölublaðið prentað í 2500 eintökum sem var ekki nóg og þurfti hún að bæta 200 eintökum við til að anpa eftirspum. Bríet Bjamhéðinsdóttir: „Sjálfsævisaga“. Merkir íslendingar. Nýr flokkur VI. Reykjavík, 1967, bls. 120-124. vi Kvennablaðió, 25. jan. 1905, bls. 1. vii Guðjón Friðriksson: Nýjustu fréttir, bls. 63. viii Bríet Héðinsdóttir: Strá i hreiðrið. Bók um Brieti Bjarnhéðinsdóttur byggð á bréfum hennar. Reykjavík, 1988, bls. 296. ix Kvennablaðið, 31. des. 1919, bls. 89. - Árið 1926 komu út tvö tölublöð af Kvennablaðinu í tengslum við kvennaframboð til Alþingiskosninga. Var Bríet ritstjóri þess ásamt því að sitja í efsta sæti listans. Niðurstöður kosninganna urðu konum og þá ekki síst Bríeti, mikil vonbrigði enda fékk listinn eingöngu um 500 atkvæði. Sigríður Th. Erlendsdóttir: Veröld sem ég v/7, bls. 167-168. x Hér á ég við aðgerðir Wemers Gerlachs, ræðismanns Þjóðveija, 1939-40 gegn íslenskum Qölmiðlum þar sem hann reyndi ítrekað að hafa áhrif á það sem blöðin skrifuðu um Þjóðveija. Einnig tóku Bretar í taumana þegar Þjóðviljamenn gerðust setuliðinu of Qandsamlegir. Þór Whitehead: Milli vonar og ótta. ísland i siðari heimsstyrjöld. Reykjavík, 1995, bls. 32-39. -Tómas Þór Tómasson: Heimsstyrjaldarárin á íslandi 1939-1945 I. Reykjavík, 1983, bls. 76-78. xi Gunnar Þór Bjamason: „Viðhorf íslendinga til Þjóðveija í heimsstyijöldinni fyrri“, bls. 217. - Guðjón Friðriksson: Nýjustu fréttir, bls. 125. xii Gunnar Þór Bjamason: „Viðhorf íslendinga til Þjóðveija í heimsstyijöldinni fyrri“, bls. 219-223. xiii Hér er verið að vísa í viðskiptasamning íslendinga og Breta 1916 og togarasöluna 1917. Þór Whitehead, Ófriður í aðsigi. ísland i síðari heimsstyrjöld. Reykjavík, 1980, bls. 41-42. xiv Kvennablaðið, 1. apríl 1917, bls. 27. xv Kvennablaðiö, 30. sept. 1914, bls. 66. xvi Kvennablaðið, 1. apríl 1917, bls. 27. xvii Kvennablaðiö, 30. júní 1919, bls. 41-42. xviii Kvennablaðið, 31. mars 1916, bls. 17. - Sjá einnig: Sigríður Matthíasdóttur: „Hin svokallaða þjóð. Þjóðemi og kyngervi í sagnfræðilegum rannsóknum“. íslenskir sagnfrœðingar 2. Viðhorf og rannsóknir. Reykjavík, 2002, bls. 421-422. xix Sjá t.d. Kvennablaöið, 1. maí 1915, bls. 19-20 og Kvennablaðið, 7. maí 1915, bls. 24-26. xx Lausleg þýðing: „The war ... was a ‘men’s war’ between ‘men’s states’“ sagði t.d. þýska kvennréttindakonan Lida Gustava Heymann. Evans, Richard J.: Comrades and Sisters. Feminism, Socialism and Pacifism in Europe 1870-1945. Sussex, 1987, bls. 126. Kvennablaðið, 30. sept. 1914, bls. 66. xxi Evans, Richard J.: Comrades and Sisters, bls. 121-23. xxii Kvennablaðið, 4. des. 1914, bls. 82. xxiii Kvennablaðiö, 28. ágúst 1914, bls. 57. - Sjá einnig: Kvennablaðið, 30. sept. 1914, bls. 66-67. xxiv Kvennablaðið, 31. jan. 1918, bls. 4-5. - Sjá einnig: Kvennablaðið, 30. mars 1918, bls. 20-22. xxv Kvennablaðið, 7. maí 1915, bls. 20. xxvi Thébaud, Fran^oise: „The Great War and the Triumph of Sexual Division“, A History of Women in the West. Toward a Cultural Identity in the Twentieth Century. Cambridge, 1994, bls. 59-62. xxvii Sama heimild, bls. 24-25 og 57. - Sjá einnig: Anderson, Bonnie S. og Zinsser, Judith R: A History ofTheir Own. Women in Europe from Prehistory to the Present II. NewYork, 1988, bls. 366. xxviii Lausleg þýðing: „By far the most important reason for the failure of the feminist- pacifist campaign lay in the fact that it had very little support among women, even among feminists themselves.“ Evans, Richard J.: Comrades and Sisters, bls. 127-128. www.boksala.is 50 Sagnir 2005
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.