Sagnir - 01.06.2009, Síða 40

Sagnir - 01.06.2009, Síða 40
Sagnir, 29. árgangur af konum í trúarritum. Á fyrri hluta aldarinnar lá blátt bann við hvers konar gagnrýni á Guðs orð. En samfara aukinni menntun kvenna á síðustu áratugum aldarinnar tóku bönd trúarinnar að rýmkast og rúm varð til fyrir sjálfstæðari hugsun. Þann 30. desember 1887 hélt Bríet Bjarnhéðinsdóttir fyrst kvenna opinberan fyrirlestur hér á landi. Markmið Bríetar var að komast að rótum misréttis kynjanna í gegnum tíðina og byrjar tölu sína á heilagri ritningu. Hún gagnrýnir Biblíuna harðlega fyrir að viðhalda kúgun og undirokun kvenna.45 Þó að Biblían beri með sér góðan boðskap telur Bríet að kristin trúarrit hafi verið karlmönnum öflugt tæki til að binda undirgefni kvenna í lög og trúarleg fyrirmæli. Jafnframt heldur hún því fram að staða kvenna á Norðurlöndunum hafi versnað eftir að kristni komst á. I málflutningi sínum bendir Bríet réttilega á að Biblían sjálf er ekki slæm, heldur misnotkun karlmanna á þeim boðskap sem þar er að finna.46 Kristin trú og trúarrit voru tvíeggjað sverð í höndum kvenna, annars vegar veitti trúin þeim huggun og styrk, en hins vegar stuðlaði hún að viðvarandi kúgun þeirra. Tilvísanir: 1) Sigurður Gylfi Magnússon, „Siðferðilegar fyrirmyndir á 19. öld“, bls. 62-63. 2) Þórunn Valdimarsdóttir, „Old frelsis, lýðvalds ogjafnaðar“, bls. 101. 3) Inga Huld Hákonardóttir. „Menningarheimur og trúarsýn bændakvenna á 19. öld“, Islenska Söguþingið 1997, 28-31 maí. Ráðstefnurit I. Ritstjóri Helgi Þorláksson (Reykjavík 1998), bls. 343-353. Bls. 346-347. 4) Þórunn Valdimarsdóttir, „Old frelsis, lýðvalds og jafnaðar“, bls. 108-109. 5) Þórunn Valdimarsdóttir, „Old frelsis, lýðvalds ogjafnaðar“, bls. 110-111. 6) Gunnar Kristjánsson og Mörður Arnason. „Inngangur. Vídalínspostilla oghöfundar hennar“, Jón Þorkelsson Vídalín. Vídalínspostilla. Húspostilla eðtir einfaldarpredikaniryfir öll hátíða- og sunnudagaguÖspjöll árið um kring. Gunnar Kristjánsson og Mörður Arnason sáu um útgáfuna (Reykjavík 1995). Bls. xivi. 7) Ragnhildur Richter. Lafað í röndina á mannfélaginu. Um sjálfsævisögur kvenna (Reykjavík 1997). Bls. 85. 8) Gunnar Kristjánsson. „Viðhorf Vídalínspostillu til kvenna", bls 196. 9) Jón Þorkelsson Vídalín. Vídalínspostilla. Húspostilla eður einfaldar predikanir yfir öll hátíða- og sunnudagaguðspjöll árið um kring. Gunnar Kristjánsson og Mörður Árnason sáu um útgáfuna (Reykjavík 1995). Bls. XV. 10) Gunnar Kristjánsson. „Viðhorf Vídalínspostillu til kvenna“, Konur ogKristmenn. Þœttir úr Kristnisögu Islands. Ritstjóri Inga Hulda Hákonardóttir (Reykjavík 1996), bls. 191-215. Bls. 201. 11) Jón Þorkelsson Vidalín. Vídalínspostilla, bls. 170. 12) Inga Huld Hákonardóttir, „Menningarheimur og trúarsýn bændakvenna á 19. öld“, bls. 347. 13) Sigurður Gylfi Magnússon. „Siðferðilegar fyrirmyndir á 19. öld“. Ný Saga. 7 (1995), bls. 57-77. bls. 64. 14) Gunnar Kristjánsson og Mörður Árnason. „Inngangur. Vídalínspostilla og höfundar hennar“, bls. lxxxii. 15) Gunnar Kristjánsson ogMörður Árnason. „Inngangur. Vídalínspostilla og höfundar hennar“, bls. lxxi. 16) Þórunn Valdimarsdóttir, „Old frelsis, lýðvalds og jafnaðar", bls. 26. 17) Pétur Pétursson. Hugvekjur til kvöldlestra. Frá veturnóttum til langafóstu (Bessastaðir 1901)., bls. 89-91. 18) Pétur Pétursson, Hugvekjur tilkvöldlestra, bls. 91. 19) Gunnar Kristjánsson, „Húspostilla Péturs Péturssonar“, Þórunn Valdimarsdóttir, Kristni á Islandi IV. Til móts við nútímann. Ritstjóri Hjalti Hugason (Reykjavík 2000) bls. 37-40. Bls. 39. 20) Gunnar Kristjánsson, „Húspostilla Péturs Péturssonar', bls. 39. 21) Erla Hulda Halldórsdóttir. „Að vera sjálfsstæð. Imyndir, veruleiki og frelsishugmyndir kvenna á 19. öld“, Saga 35 (1997), bls. 57-94. Bls. 62. 22) Erla Hulda Halldórsdóttir. „Konan: „góð guðsgjöf til síns brúks““, Sagnir. Tímarit um sögulegefni 10 (1989), bls. 71-75. Bls. 72. 23) Erla Hulda Halldórsdóttir. „„Illt er að vera fæddur kona“ Um sjálfsmynd kvenna í sveitasamfélagi 19. aldar“, Islenskar kvennarannsóknir. Erindifluttá ráðstefnu um íslenskar kvennarannsóknir sem haldin var á vegum Rannsóknarstofiu í kvennajheðum við Háskóla Islands, Odda, dagana 20.-22. októher 1995. Ritstjórar Helga Kress og Rannveig Traustadóttir (Reykjavík 1995), bls. 33-40. Bls. 38. 24) Inga Huld Hákonardóttir. „Fyrirmæli um kristilega hegðun- vangaveltur um gott og illt“, Annað íslenska söguþingið, 30. maí-1. júní 2002, Ráðstefnurit I. Ritstjóri Erla Hulda Halldórsdóttir (Reykjavík 2002), bls. 374-385. Bls. 376. 25) Erla Hulda Halldórsdóttir, „Illt er að vera fæddur kona“, bls. 35. 26) Erla Hulda Halldórsdóttir, „Illt er að vera fæddur kona“, bls. 34. 27) Inga Huld Hákonardóttir, „Menningarheimur og trúarsýn bændakvenna á 19. öld!‘, bls. 346. 28) Heiða Björk Sturludóttir. „Guð fyrirgefi mér hláturinn. Sjálfsmynd íslenskra kvenna á 19. öld“, Sagnir 14 (1993), bls. 117- 124. Bls. 121. 29) Erla Hulda Halldórsdóttir, „Konan: „góð guðsgjöf til síns brúks““, bls. 35. 30) Ragnhildur Richter, Lafiað í röndina á mannfélaginu, bls. 23-24. 31) Erla Hulda Halldórsdóttir, „Að vera sjálfsstæð“, bls. 64. 32) Sigurður Gylfi Magnússon. „Kynjasögur á 19. og 20. öld? Hlutverkaskipan í íslensku samfélagi“, Saga 35 (1997), bls 137- 177. Bls. 144. 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.