Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Qupperneq 62

Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Qupperneq 62
56 HELGAFELL um það barizt, hvort ein stétt á íslandi sé betri eða vitrari en önnur, ekki um það, hvort málefnum Reykvíkinga verði betur stjómað af t. d. Langnesingum eða Horn- strendingum (eða jafnvel Seyðfirðingum) en af þeim sjálfum, svo að eitt dæmi sé tekið. Nei. Það er verið að berjast um það, hvort menn eigi jafnan rétt í þessu landi, hvar sem þeir búa og hvar sem þeir skipa sér í flokk. íbúar þéttbýlisins ganga jafnvel svo langt, að þeir heimta ekki rétt sinn allan, heldur bjóða þeir dreifbýlinu fleiri þingsæti en því ber að tiltölu. Úr herbúðum Framsóknarmanna er ver- ið að hvísla því að Sjálfstæðismönnum, að það hefði verið auðvelt með samstöðu þessara flokka að koma á því skipulagi ein- menningskjördæma, sem hefði þurrkað Alþýðuflokkinn og kommúnistaflokkinn að mestu eða öllu leyti út af þingi. En reynsl- an af hræðslubandalaginu hefir kennt þjóð- inni, að vandamálin verða ekki leyst með brellum. Því hefir enginn af forvígismönn- um réttarbótarinnar viljað fara þá leið að fórna jafnréttinu til þess að níðast á andstæðingum sínum. Fylgi kommúnista í Frakklandi hefir ekki minnkað við það, að de Gaulle bægir þeim frá þingsetu að réttri tiltölu. Eg er honum samdóma um það, að þeir eru skaðræðisgripir, en menn eiga rétt á því að vera heimskir og að hafa rangt fyrir sér. Ef slík leið væri reynd hér, hefðist ekki annað upp úr því en að færa valdið í þjóðfélagsmálum enn meira úr höndum Alþingis. Þótt ég þykist siá eitthvað betur en aðr- ir, fæ ég ekki ráðið því í lýðræðisþjóðfé- lagi, nema mér takist að telja aðra á mitt mál. Eg verð að sætta mig við það, að þeir sem ég tel hugsa rangt, ráði, ef þeir eru í meiri hluta. En ég á heimtingu á sama rétti og aðrir, hvorki meira né minna. Þótt þingunum 1855 og 1907 auðnaðist ekki að gera betur en raun varð á, er nú tækifærið til að kasta á glæ hinni marg- stagbættu flík kosningalaganna, sem aldrei var rétt sniðin fyrir þessa þjóð. Enginn vill úlpuna lengur, nema einn flokkur, sem með réttu telur sérhagsmunum sínum teflt í voða, ef jafnréttið sigrar. Þaðan er allra bragða að vænta. En þau koma um sein- an. Fylling tímans er komin. í haust verður stokkað og gefið upp aftur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.